| |
| 1. 2407031 - Gjaldfrjálsar skólamáltíðir | |
Bæjarráð samþykkir að frá og með upphafi skólaársins 2024-2025 verði boðið upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Ákvörðunin er háð því að ríkið standi við ákvörðun sína um aðkomu að fjárhagslegum kostnaði við ákvörðunina.
Bæjarráð felur fjölskyldu- og fræðslusviði að útfæra verkferla vegna þessa í samráði við fagnefnd.
Samþykkt samhljóða. | | |
|
| 2. 2402088 - Hveradalir br. DSK - ON lögn suður við þjóðveg | |
| Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
| 3. 2402056 - Spóavegur 12 DSK | |
| Niðurstaða nefndarinnar staðfests. | | |
|
| 4. 2407032 - Beiðni um niðurfellingu á dráttarvöxtum | |
Bæjarráð getur ekki orðið við beiðninni enda hefur þegar verið veitt aukið svigrúm umfram hljóðan þeirra reglna sem gilda um þessi mál.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
| |
| 5. 2407002F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 76 | |
1. 2402056 - Spóavegur 12 DSK. Tekið fyrir sérstaklega. 2. 2402088 - Hveradalir br. DSK - ON lögn suður við þjóðveg. Tekið fyrir sérstaklega. 3. 2407006 - Vesturbyggð - Fríðugata 14-18 stækkun byggingarreits- óv. breyting DSK. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 4. 2402083 - Reykjabraut 2 - DSK. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 5. 2407011 - Geymslusvæði í landi Bakka. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 6. 2407013 - Umsókn um framkvæmdaleyfi til skamms tíma. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 7. 2406067 - Bær (L224842) - breyting á afmörkun á lóðinni. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 8. 2406069 - Hnjúkamói 7-9-11 - stofnun lóðar. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 9. 2407008 - Hnjúkamói 13 (áður Selvogsbraut 24) - afmörkun lóðar. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 10. 2407009 - Rásarmói 2 (áður Hraunbakki 3 og Hraunbakki 5) - sameining lóða. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 11. 2407012 - Kynning á fundi - Deiliskipulag First Water á Laxabraut. Til kynningar. 12. 2309035 - ASK Meitlar og Hverahlíð II - Aðalskipulagsbreyting vegna rannsóknaboranna. Til kynningar. 13. 2406003 - Mölunarverksmiðja Heidelberg í Ölfusi - minnisblað Skipulagsstofnunar. Til kynningar.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
| 6. 2406005F - Fjölskyldu- og fræðslunefnd - 23 | |
1. 2312019 - Minnisblað vegna breytinga á opnunartíma leikskólans. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
| 7. 2405009F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 64. | |
1. 2308027 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Gljúfurárholt land 7 - Flokkur 2 2. 2311035 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hafnarskeið 12, Svartasker 2 - Flokkur 1 3. 2406032 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Vellir gistihús - Flokkur 1 4. 2406033 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 13 - Flokkur 2 5. 2406068 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hnjúkamói 16 - Flokkur 2 6. 2406034 - Umsókn um stöðuleyfi - Bolalda 2 (L232610) 7. 2406074 - Umsókn um stöðuleyfi - Hveradalir skíðaskáli (L172316) 8. 2406035 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 9. 2406036 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 10. 2406037 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 11. 2406038 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 12. 2406039 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 13. 2406040 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 14. 2406041 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 15. 2406042 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 16. 2406043 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 17. 2406044 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 18. 2406045 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 19. 2406046 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 20. 2406047 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 21. 2406052 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 22. 2406053 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 23. 2406054 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 24. 2406055 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 25. 2406056 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 26. 2406057 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 27. 2406058 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 28. 2406059 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 29. 2406061 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 30. 2406062 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 31. 2406063 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 32. 2406064 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12 33. 2406065 - Umsókn um lóð - Fríðugata 8-10-12
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
| | |
|
| |
| 8. 1602012 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir stjórnar SASS. | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
| 9. 2009027 - Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga. | |
| Lagt fram til kynningar. | | |
|