Hafnarsvið

Daglegur rekstur á Þorlákshöfn fellur undir hafnarsvið, fjárhags- og starfsáætlunargerð, fjármál, rekstur, viðhald og nýbyggingar.  Sér um samskipti við hagsmunaaðila.  Rekstur hafnarvigtar og hafnsögubáts.  Sér um stefnumótunarvinnu, markaðssetningu og sölu.

Hafnarstjóri er Hjörtur Jónsson
og er hann staðsettur á skrifstofu hafnarsjóðs að Hafnarbakka 8.  Símar eru: 480-3602 og 480-3601.
Faxnúmer er 483-3528 og netfang hofn@olfus.is

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?