Markaðs- og menningarsvið

Fer með málefni menningar- og safnamála, markaðs- og kynningarmála, heimasíðu, atvinnumála, ferðamála og Versala menningar- og veislusala.

Stefna Sveitarfélagsins Ölfuss í menningarmálum 2017-2022

Markmið lista- og menningarsjóðs Ölfuss er:
- Að efla hverskonar menningarstarfsemi og list í sveitarfélaginu.
- Að veita styrki til sérstakra verkefna á sviði menningarmála er tengjast sveitarfélaginu á einn eða annan hátt.

Umsókn í lista- og menningarsjóð

Reglur lista- og menningarsjóðs

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?