Kiwanisklúbburinn Ölver og Grunnskólinn í Þorlákshöfn gera samstarfssamning. Ágóði af jólaskókassa rennur til nemendaferða
Á haustdögum komu nokkrir Kiwanismenn til fundar við skólastjórnendur í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Tilgangurinn var að finna vettvang til að styðja á jákvæðan hátt við unglinga í skólanum.
Afrakstur fundarins var samningur sem ritað var undir fimmtudaginn 31. október. Samstarfssamningurinn felur …
02.11.2018