Hæfileikakeppni í Frístund
Miðvikudaginn 8. febrúar var haldin hæfileikakeppni í Frístund. Fjölmargir krakkar stigu á stokk og sungu. Allir fengu viðurkenningu og stóðu sig með prýði. Sæunn Jóhanna í 2. bekk fékk sérstaka viðurkenningu fyrir flott atriði. Vonandi verður hæfileikakeppnin endurtekin í bráð.
23.02.2017