Jólagleði Foreldrafélags Grunnskólans í Þorlákshöfn.
Jólaföndur verður haldið þriðjudaginn 4. desember frá kl.17:00 - 19:00 í stóra turninum í grunnskólanum. Í salnum verður jólatónlist ásamt því að 10. bekkur mun vera með sjoppu, heitt kakó og vöfflur með rjóma.
Bergþóra í Bjarkarblómum verður á staðnum með hýasintur og fleira skemmtilegt.
Ei…
30.11.2018