Bolludagur, sprengidagur og öskudagur
Bolludagur, sprengidagur og öskudagur eru alltaf skemmtilegir í skólanum. Allir nemendur og starfsfólk fengu bollur í hádeginu á bolludaginn og baunasúpan á sprengidaginn þótti með eindæmum góð.
Öskudagurinn er þó alltaf viðburðarríkastur. Flestir nemendur og starfsfólk mætir í búningum og má sjá ý…
14.02.2024