Fríríkið Þorpið
Grunnskólinn í Þorlákshöfn breytist í fríríkið Þorpið dagana 23.-25. maí. Þorpið er samfélag þar sem börn og ungmenni sjá um alla verðmætaframleiðslu, stjórna hagkerfinu og láta hjól atvinnulífsins snúast áfram. Þorpið á sinn eigin gjaldmiðil sem heitir Þollari.
Miðvikudaginn 25. maí kl. 11 opnar Þ…
20.05.2022