Minnum á verklagsreglur skólans í óveðri - mikilvægt að foreldrar meti hvort þeir sendi börnin í skólann
Óveður/ófærð: Skóla verður ekki aflýst vegna veðurs eða ófærðar, nema að Almannavarnir segi til um slíkt. Foreldrar/ forráðamenn verða sjálfir að meta hvort þeir senda börn sín í skólann eða ekki. Ef barn er heima vegna veðurs ber að tilkynna það sem fyrst . Bresti á óveður á skólatíma eru foreldra…
13. feb 2020