Fræðsla fyrir foreldra um stafrænt uppeldi
Síðastliðinn fimmtudag stóðu grunnskólinn, foreldrafélag grunnskólans og tómstundarfulltrúi fyrir fræðslu um stafrænt uppeldi.
Sigurður Sigurðsson, sérfræðingur í miðlanotkun barna og ungmenna hjá SAFT, hélt erindið en þar fór hann meðal annars yfir jákvæða miðlanotkun, áhrif netsins á börn, foreld…
18.04.2023