Rýmingaræfing
Í dag fór fram rýmingaræfing í grunnskólanum en hún var haldin í tilefni 112 dagsins sem er á sunnudaginn. Æfingar sem þessar eru haldnar reglulega til að skerpa á verkferlum og þjálfa nemendur og starfsfólk í réttum viðbrögðum.
Æfingin gekk vel sem sýnir að reglulegar æfingar eru nauðsynlegar og s…
09.02.2024