Skólahreysti
Síðastliðinn fimmtudag tók skólinn okkar þátt í Skólahreysti. Frískur hópur keppenda og stór hópur stuðningsmanna mætti í Laugardalshöll þar sem okkar undanriðill fór fram. Góð stemming myndaðist á staðnum enda mikill fjöldi sem fylgdi sínum liðum og spenna í loftinu. Viðburðurinn var sýndur í beinn…
09.05.2023