Fréttir

Skólahald að loknu páskaleyfi

Á morgun þriðjudag hefst skóli að nýju eftir páskaleyfi. Kennt verður skv stundaskrá og hefjum við skólastarfið kl. 8.  Í fréttatilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti kemur fram að skólahald sé heimilt með ákveðnum skilyrðum.   Hvað okkar skóla varðar þá breyta þessar nýju reglur ekki mi…
Lesa fréttina Skólahald að loknu páskaleyfi
Skólaþing nemenda í 6. - 10. bekk

Skólaþing nemenda í 6. - 10. bekk

Miðvikudaginn 17. mars sl. var skólþing nemenda í 6. - 10. bekk. Elliði Vignisson setti skólaþingið og ræddi við nemendur um mikilvægi þess að þeir létu rödd sína heyrast í lýðræðilegu samfélagi. Nemendur unnu  saman í hópum þvert á aldur og veltu fyrir sér ýmsum spurningum um skólastarfið. Markmið…
Lesa fréttina Skólaþing nemenda í 6. - 10. bekk

Hertar sóttvarnareglur

Fyrr í dag kynnti ríkisstjórnin hertar sóttvarnarreglur. Grunnskólum er skylt að loka á morgun og föstudag. Börnin ykkar eru því komin í páskafrí frá og með deginum í dag. Skólinn hefst aftur þriðjudaginn 6. apríl. Fyrirkomulag skólahalds eftir páskafrí verður kynnt síðar. Þeir sem vilja nálgast t.…
Lesa fréttina Hertar sóttvarnareglur
Vélmenni í 3. bekk

Vélmenni í 3. bekk

Nemendur yngsta stigs hafa síðustu vikur fengið að kynnast vélmennunum Dash og Dot.
Lesa fréttina Vélmenni í 3. bekk
Skjálftinn og list fyrir alla

Skjálftinn og list fyrir alla

Hæfileikakeppni unglinga í skólum Árnessýslu fer fram í fyrsta skipti 15. maí. Keppnin heitir Skjálftinn og er að fyrirmynd Skrekks sem haldinn hefur verið í 30 ár fyrir ungmenni í grunnskólum Reykjavíkurborgar. List fyrir alla er samstarfsaðili Skjálftans og síðustu vikur hafa dansarar á vegum Lis…
Lesa fréttina Skjálftinn og list fyrir alla
Umferðarfræðsla í 2. bekk

Umferðarfræðsla í 2. bekk

Börnin í 2. bekk hafa undanfarnar vikur verið í umferðarfræðslu. Þau fóru út með vasaljós að leita að endurskinsmerkjum sem kennarar voru búnir að hengja í tréin á skólalóðinni. Þannig sáu þau vel hvað merkin sjást vel í myrkrinu á morgnana. Börnin  hafa einnig verið að læra um  umferðarreglurnar og…
Lesa fréttina Umferðarfræðsla í 2. bekk
HUGSAÐ UM UNGBARN - valgrein

HUGSAÐ UM UNGBARN - valgrein

Um miðjan janúar önnuðust sextán nemendur í unglingadeild, ungbarnahermi yfir helgi. Um er að ræða valgrein í efstu bekkjum skólans.
Lesa fréttina HUGSAÐ UM UNGBARN - valgrein
Öðruvísi jóladagatal 2020 : Sælla er að gefa en þiggja.

Öðruvísi jóladagatal 2020 : Sælla er að gefa en þiggja.

  Í desember ákváðu nemendur í 4.bekk ásamt umsjónarkennara sínum að taka þátt í jóladagatali SOS Barnaþorpanna og í ár var safnað fyrir verkefni í Tógó. Verkefnið hófst í mars 2020 og er til þriggja ára. Verkefninu er ætlað að berjast gegn ofbeldi og kynferðislegri misneytingu á börnum, þá sérstak…
Lesa fréttina Öðruvísi jóladagatal 2020 : Sælla er að gefa en þiggja.
Jólakveðja

Jólakveðja

Lesa fréttina Jólakveðja
Verum ástfangin af lífinu

Verum ástfangin af lífinu

Þorgrímur Þráinsson kom á fund nemenda í 10. bekk í dag með fyrirlesturinn; Verum ástfangin af lífinu.
Lesa fréttina Verum ástfangin af lífinu