Skólahald að loknu páskaleyfi
Á morgun þriðjudag hefst skóli að nýju eftir páskaleyfi. Kennt verður skv stundaskrá og hefjum við skólastarfið kl. 8. Í fréttatilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti kemur fram að skólahald sé heimilt með ákveðnum skilyrðum.
Hvað okkar skóla varðar þá breyta þessar nýju reglur ekki mi…
05.04.2021