Fréttir

Vinna gegn einelti

Vinna gegn einelti

Mánudagurinn 8. nóvember var tileinkaður baráttunni gegn einelti. Af því tilefni komu vinabekkir saman og útbjuggu kort með vinakveðju til allra íbúa í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Vinna gegn einelti
Þollóween - hryllings sögukeppni

Þollóween - hryllings sögukeppni

Eins og flestir vita þá er þessa dagana í gangi skammdegishátíðin Þollóween. Fjölbreytt dagskrá er í boði en það er hópur sjálfboðaliða út frá foreldrafélagi skólans sem stendur að bæjarhátíðinni Þóllóween. Við hvetjum alla til að kynna sér fjölbreytta dagskrá sem stendur út vikuna og er miðuð að bö…
Lesa fréttina Þollóween - hryllings sögukeppni
Skáld í skólum

Skáld í skólum

Höfundamiðstöð RSÍ býður grunnskólum upp á bókmenntadagskrá undir nafninu Skáld í skólum þar sem höfundar fjalla um bókmenntir af ýmsu tagi.
Lesa fréttina Skáld í skólum
Margt skemmtilegt um að vera í heimilisfræði - bloggsíða Þóru

Margt skemmtilegt um að vera í heimilisfræði - bloggsíða Þóru

Þóra Kjartansdóttir heimilisfræðikennari skólans hefur nú stofnað bloggsíðu þar sem hún segir frá kennslunni í heimilisfræði, setur inn skemmtilegar uppskriftir. Við óskum Þóru til hamingju með þennan flotta vef og hvetjum foreldra til að kíkja á gómsætar uppskriftir sem gæti verið gaman að prófa he…
Lesa fréttina Margt skemmtilegt um að vera í heimilisfræði - bloggsíða Þóru
Kósýdagur og söngstund

Kósýdagur og söngstund

Í dag var kósýdagur í skólanum. Nemendur og starfsfólk mættu í kósýfatnaði og sumir jafnvel í náttfötum. Margir bangsar fengu að kíkja í skólann með eigendum sínum sem var gaman að sjá. Nemendaráð stóð fyrir Kahoot spurningakeppni í frímínútum og tvær söngstundir voru haldnar undir stjórn Ásu Bergli…
Lesa fréttina Kósýdagur og söngstund
Alþjóðadagur kennara - Garðar tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna

Alþjóðadagur kennara - Garðar tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna

Í dag er alþjóðadagur kennara. Við í Grunnskólanum í Þorlákshöfn erum stolt af öllum okkar frábæru kennurum og óskum þeim til hamingju með daginn. Í tilefni dagsins voru kynntar tilnefningar til íslensku menntaverðlaunanna. Íslensku menntarverðlaunin voru stofnuð til að auka veg menntaumbótastarfs o…
Lesa fréttina Alþjóðadagur kennara - Garðar tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna
Þorlákshafnardagar - þemadagar

Þorlákshafnardagar - þemadagar

Í þessari viku voru tveir skóladagar helgaðir sögu Þorlákshafnar. Allir nemendur fræddust og unnu verkefni tengd sögu bæjarins í tilefni af 70 ára afmæli Þorlákshafnar. Nemendur á yngsta stigi fræddust  um sögu skólans, þróun skólabygginganna og skólastjóra í gegnum tíðina. Þeir fóru í sögugöngufer…
Lesa fréttina Þorlákshafnardagar - þemadagar
Dagur íslenskrar náttúru - verkefni nemenda í 4. bekk

Dagur íslenskrar náttúru - verkefni nemenda í 4. bekk

Þann 16. september sl. var Dagur íslenskrar náttúru. Landvernd og Miðstöð útivistar og útináms settu saman settu saman verkefni fyrir skóla tengd deginum sem leitast við að styrkja þá upplifun að maður og náttúra séu eitt. Börnin í 4. bekk  ímynduðu sér að þau væru fyrsta mannveran sem fæddist á jör…
Lesa fréttina Dagur íslenskrar náttúru - verkefni nemenda í 4. bekk
Þórsmerkurferð á vegum Kiwanisklúbbsins Ölvers í Þorlákshöfn

Þórsmerkurferð á vegum Kiwanisklúbbsins Ölvers í Þorlákshöfn

Fimmtudaginn 9. september lögðu nemendur í 8. og 9. bekk af stað í dagsferð í Þórsmörk. Ferðin er í boði Kiwanismanna en þeir greiða allan kostnað við ferðina með ágóða af jólakassaverkefni klúbbsins. Tilgangur ferðarinnar er að styðja á jákvæðan hátt við unglinga í skólanum. Þetta er þriðja hausti…
Lesa fréttina Þórsmerkurferð á vegum Kiwanisklúbbsins Ölvers í Þorlákshöfn
Hafragrautur í skólanum

Hafragrautur í skólanum

Mánudaginn 30. ágúst var í fyrsta skipti boðið upp á hafragraut fyrir nemendur. Grauturinn er í boði frá kl. 8-8:15. Nemendur voru fljótir að taka við sér og um 70 nemendur mættu fyrstu tvo dagana. Þau fóru södd og sæl í kennslu enda hafragrauturinn staðgóð næring inn í daginn. 
Lesa fréttina Hafragrautur í skólanum