Fréttir

Kaffisala og óskilamunir

Kaffisala og óskilamunir

Á morgun fimmtudag er foreldradagur í skólanum. Þann dag er ekki skóli hjá nemendum en þau mæta með foreldrum sínum í viðtal til umsjónarkennara.Nemendur í 10.bekk eru í fjáröflun fyrir skólaferðalagi sem þau fara í, í vor og eru með kaffihlaðborð í sal skólans. Verð:Fullorðnir 1500 kr.Nemendur í 1…
Lesa fréttina Kaffisala og óskilamunir
Þorramatur á Bóndadegi

Þorramatur á Bóndadegi

Þorramatur var á boðstólnum í matsalnum í dag. Margir kunnu að meta herlegheitin en aðrir nutu grjónagrautsins sem er alltaf vinsæll.  
Lesa fréttina Þorramatur á Bóndadegi
Skólaþing nemenda

Skólaþing nemenda

Síðasta miðvikudag var skólaþing nemenda haldið.  Þar unnu nemendur saman þvert á aldur og veltu fyrir sér ýmsum spurningum um skólastarfið auk þess sem Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var til umræðu. Markmið skólaþings er að veita nemendum tækifæri til að taka þátt í lýðræðislegum samræðum sem sk…
Lesa fréttina Skólaþing nemenda
Nemendur hafa áhrif á matseðil

Nemendur hafa áhrif á matseðil

Grunnskólinn í Þorlákshöfn er heilsueflandi grunnskóli. Hluti af því er að nemendur fá að hafa áhrif á gerð matseðils mötuneytis en á haustönn var það verkefni sett af stað. Nemendur fengu fræðslu um þær reglur sem mötuneyti vinna eftir og í kjölfarið kom hver bekkur sér saman um þrjá rétti sem þau …
Lesa fréttina Nemendur hafa áhrif á matseðil
Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð

Grunnskólinn í Þorlákshöfn óskar öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári. Þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða.
Lesa fréttina Gleðilega hátíð
Úrslitakeppni í leiknum skæri-blað-steinn

Úrslitakeppni í leiknum skæri-blað-steinn

Í morgun fór fram úrslitakeppni í leiknum skæri-blað-steinn. Fjörutíu krakkar tóku þátt en þau voru sigursælust í sínum bekkjum. Síðustu vikur hefur keppni í þessum vinsæla leik farið fram í bekkjum undir stjórn íþróttakennara. Það var svo í morgun sem úrslitin réðust endanlega í æsispennandi keppni. Helga Laufey Guðbergsdóttir 5. bekk vann keppnina og í öðru sæti varð Kristinn Elí Rúnarsson 2. bekk.
Lesa fréttina Úrslitakeppni í leiknum skæri-blað-steinn
Jólaball

Jólaball

Gengið var í kringum jólatréð í gær og jólalögin sungin hraustlega. Síðustu ár hafa vinabekkir komið saman við tréið og gengið svona ljómandi vel. Allir til fyrirmyndar.
Lesa fréttina Jólaball
Hátíðleg jólakvöldvaka yngsta stigs

Hátíðleg jólakvöldvaka yngsta stigs

Fimmtudaginn 7. desember fór fram árleg jólakvöldvaka yngsta stigs. Glæsileg söng og leikatriði voru sýnd en margir nemendur voru að þreyta frumraun sýna á sviði. Gaman var að sjá hversu margir áhorfendur mættu, setið var í öllum sætum og rúmlega það. Jólakvöldvakan er hátíðleg stund sem er ómissand…
Lesa fréttina Hátíðleg jólakvöldvaka yngsta stigs
Heimsókn frá Byggðasafni Árnesinga

Heimsókn frá Byggðasafni Árnesinga

2. bekkur fékk heimsókn frá Byggðasafni Árnesinga í vikunni. Ragnhildur Elísabet kom til okkar og var með örlitla jólastund, og fræddi börnin um jólin áður fyrr. Hún kom auk þess með þrjú jólatré sem eru eftirlíking af Miðengistrénu. Krakkarnir skreyttu trén með skrauti sem þau gerðu sjálf. Herleghe…
Lesa fréttina Heimsókn frá Byggðasafni Árnesinga
Jólaljósin tendruð

Jólaljósin tendruð

Okkur tókst að skapa hátíðlega stemningu í morgun þegar jólaljósin voru tendruð á trénu. Þessi stund minnir okkur á að það styttist í jólin.
Lesa fréttina Jólaljósin tendruð