Símafrí á skólatíma -nýjar reglur um símanotkun í Grunnskólanum í Þorlákshöfn
Nýjar reglur um símanotkun í Grunnskólanum í Þorlákshöfn
Frá og með mánudeginum 4. nóvember munu nýjar reglur um símanotkun nemenda á skólatíma taka gildi í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Hingað til hefur verið leyfilegt fyrir nemendur í unglingadeild að nota síma í frímínútum, en með nýju reglunum v…
30.10.2024