Fréttir

Símafrí á skólatíma -nýjar reglur um símanotkun í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Símafrí á skólatíma -nýjar reglur um símanotkun í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Nýjar reglur um símanotkun í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Frá og með mánudeginum 4. nóvember munu nýjar reglur um símanotkun nemenda á skólatíma taka gildi í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Hingað til hefur verið leyfilegt fyrir nemendur í unglingadeild að nota síma í frímínútum, en með nýju reglunum v…
Lesa fréttina Símafrí á skólatíma -nýjar reglur um símanotkun í Grunnskólanum í Þorlákshöfn
Frístundaheimilið fær nýtt nafn: Brosbær!

Frístundaheimilið fær nýtt nafn: Brosbær!

Við  tilkynnum að Frístundaheimilið okkar hefur fengið nýtt nafn og heitir nú Brosbær! Ferlið við nafngiftina hófst með því að settur var upp hugmyndakassi, þar sem börnin fengu að koma með sínar eigin tillögur. Það komu inn um 20 tillögur frá börnunum, en starfsfólkið lagði einnig fram sínar hugmyn…
Lesa fréttina Frístundaheimilið fær nýtt nafn: Brosbær!
Kaffisala og óskilamunir

Kaffisala og óskilamunir

Á morgun miðvikudag er foreldradagur í skólanum. Þann dag er ekki skóli hjá nemendum en þau mæta með foreldrum sínum í viðtal til umsjónarkennara. Nemendur í 10. bekk eru í fjáröflun fyrir skólaferðalagi sem þau fara í, í vor og eru með kaffihlaðborð í sal skólans. Verð: Fullorðnir 1500 kr. Nemen…
Lesa fréttina Kaffisala og óskilamunir
Heimsókn frá Þorgrími Þráinssyni

Heimsókn frá Þorgrími Þráinssyni

Í dag fengu nemendur í Grunnskólanum í Þorlákshöfn dýrmæta hvatningu frá rithöfundinum Þorgrími Þráinssyni, sem heimsótti skólann með tvo fyrirlestra. Fyrirlesturinn Tendrum ljósið er nýjung fyrir nemendur í 5. - 7. bekk, þar ræddi Þorgrímur mikilvægi þess að glæða lestraráhuga og skapa lestraruppl…
Lesa fréttina Heimsókn frá Þorgrími Þráinssyni
Bókaklúbbarnir eru 11 talsins og 2 áskoranir.

Bókaklúbbaveisla á skólabókasafninu

Í lok september hófst Bókaklúbbaveisla á skólabókasafninu. Bókaklúbbarnir eru fjölbreyttir og er ætlað að aðstoða nemendur við að finna bækur við hæfi og efla lestrarfærni.
Lesa fréttina Bókaklúbbaveisla á skólabókasafninu
Nemendur með bangsana sína

Lestrarbangsar í 1. bekk

Það var mikil eftirvænting og gleði þegar Lestrarbangsar voru afhentir nemendum í 1.bekk til eignar.
Lesa fréttina Lestrarbangsar í 1. bekk
Heimsókn frá Skáld í skólum

Heimsókn frá Skáld í skólum

Nemendur í 1. – 4. bekk fengu á miðvikudaginn frábæra heimsókn frá verkefninu Skáld í skólum, þar sem rithöfundarnir Helen Cova og Karítas Hrundar Pálsdóttir leiddu þá í skemmtilega könnun á íslenskri tungu. Verkefnið, sem ber nafnið „Sprelllifandi tunga“, miðar að því að vekja áhuga barna á tungumá…
Lesa fréttina Heimsókn frá Skáld í skólum
List fyrir alla

List fyrir alla

Nemendur í 5. og 6. bekk fengu á mánudaginn frábæra heimsókn í tengslum við verkefnið List fyrir alla. Rithöfundurinn Eva Rún Þorgeirsdóttir og teiknarinn Blær Guðmundsdóttir heimsóttu skólann með spennandi kynningu og smiðju, Svakalegar sögur, sem beinist að því hvernig börn geta fengið hugmyndir o…
Lesa fréttina List fyrir alla
Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í gær tók skólinn okkar þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Þá geta nemendur valið um að hlaupa mismunandi vegalengdir en hlaupið hefur verið fastur liður í skólastarfi okkar undanfarin ár. Markmið hlaupsins er að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og líðan. Hl…
Lesa fréttina Ólympíuhlaup ÍSÍ
Skólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands í heimsókn

Skólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands í heimsókn

Í dag hélt Sinfóníuhljómsveit Suðurlands skólatónleika í Versölum fyrir alla nemendur í 1. - 4. bekk. Tónleikarnir voru fluttir af 13 manna klassískri hljómsveit undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar. Leikarinn Felix Bergsson var sögumaður tónleikanna og leiddi hann áhorfendur í gegnum verk dagsi…
Lesa fréttina Skólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands í heimsókn