Alþjóðlegi Downs heilkennadagurinn
Á morgun, fimmtudaginn 21. mars er alþjóðlegi Downs heilkennadagurinn. Þá er fólk hvatt til að ganga um í ósamstæðum og litskrúðugum sokkum til að draga fram fjölbreytileikann og til að minna á mikilvægi hans í samfélaginu. Dagsetningin er táknræn, hún vísar til þess að Downs heilhennið er orsakað a…
20.03.2024