Fréttir

Göngum í skólann fer af stað

Göngum í skólann fer af stað

Verkefnið Göngum í skólann verður sett í átjánda sinn, miðvikudaginn 4. september og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 2. október.Skólinn okkar tekur að sjálfsögðu þátt í verkefninu eins og undanfarin ár.Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér vi…
Lesa fréttina Göngum í skólann fer af stað
Að lokinni skólasetningu

Að lokinni skólasetningu

Grunnskólinn í Þorlákshöfn var settur við hátíðlega athöfn í gær. Ólína skólastjóri er nýkomin aftur til starfa eftir árs námsleyfi og flutti ræðu þar sem hún bauð nemendur, foreldra og starfsfólk hjartanlega velkomin til starfa. Hún lagði áherslu á mikilvægi þess að taka vel á móti nýjum nemendum e…
Lesa fréttina Að lokinni skólasetningu
Skólasetning skólaársins 2024-2025 - fimmtudaginn 22. ágúst

Skólasetning skólaársins 2024-2025 - fimmtudaginn 22. ágúst

Nemendur í 1. bekk mæta í boðuð viðtöl hjá umsjónarkennurum Nemendur í 2.-5. bekkur mæta kl. 11 í sal skólans Nemendur í 6. -10. bekk mæta kl. 13 í sal skólans Foreldrar eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum á skólasetningu ATH! Nýir nemendur sem hefja nám í 2.-10. bekk eru boðnir velkomnir…
Lesa fréttina Skólasetning skólaársins 2024-2025 - fimmtudaginn 22. ágúst
Skólaslit og útskrift 2024

Skólaslit og útskrift 2024

Skólaslit og útskrift nemenda í 10.bekk fór fram í Ráðhúsinu fimmtudaginn 6. júní. Að þessu sinni brautskráðust 28 nemendur frá skólanum. Ræðuhöld og tónlistaratriði settu svip sinn á athöfnina sem var hátíðleg.
Lesa fréttina Skólaslit og útskrift 2024
Skólaslit Grunnskólans í Þorlákshöfn

Skólaslit Grunnskólans í Þorlákshöfn

Þriðjudaginn 4. júní er síðasti skóladagurinn á þessu skólaári en þá er vorhátíðin okkar sem lýkur með grilli, eftir það fara nemendur heim eða í Frístund.  Skólaslit eru fimmtudaginn 6. júní og eru foreldrar/forráðamenn boðnir hjartanlega velkomnir með sínum börnum. Skólaslitin verða með eftirfar…
Lesa fréttina Skólaslit Grunnskólans í Þorlákshöfn
Danssýning

Danssýning

Árleg danssýning skólans fór fram þriðjudaginn 28. maí. Danskennarinn Anna Berglind Júlídóttir hefur þjálfað nemendur í 1. - 7. bekk fyrir viðburðinn sem að venju var vel heppnaður. Í ár var fjölbreytt úrval dansa og sýndu nemendur glæsileg tilþrif á dansgólfinu. Áhorfendur sem fjölmenntu að venju s…
Lesa fréttina Danssýning

Fríríkið Þorpið

Grunnskólinn í Þorlákshöfn breyttist í fríríkið Þorpið dagana 22.-24. maí. Þorpið er samfélag þar sem börn og ungmenni sjá um alla verðmætaframleiðslu, stjórna hagkerfinu og láta hjól atvinnulífsins snúast áfram. Þorpið á sinn eigin gjaldmiðil sem heitir Þollari. Föstudaginn 24. maí opnaði Þorpið f…
Lesa fréttina Fríríkið Þorpið
Fríríkið Þorpið

Fríríkið Þorpið

Grunnskólinn í Þorlákshöfn breytist í fríríkið Þorpið, dagana 22.- 24. maí.
Lesa fréttina Fríríkið Þorpið
Stóra upplestrarkeppni 7. bekkjar

Stóra upplestrarkeppni 7. bekkjar

Í dag héldu grunnskólarnir í Hveragerði og Þorlákshöfn lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2024. Þetta er í fjórða sinn sem þessir skólar halda hátíðina saman. Verkefnið, Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk á orðið fastan sess í íslensku skólastarfi um allt land. Keppnin skiptist í tvo hluta, ræktunarhluta og keppnishluta.
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppni 7. bekkjar

Opinn Skólaráðsfundur - allir velkomnir.

Opinn fundur skólaráðs þriðjudaginn 14. maí 2024 kl. 18:00 í matsal skólans. Allir velkomnir, skólastjóri
Lesa fréttina Opinn Skólaráðsfundur - allir velkomnir.