Fréttir

Jólaljósin tendruð

Jólaljósin tendruð

Okkur tókst að skapa hátíðlega stemningu í morgun þegar jólaljósin voru tendruð á trénu. Þessi stund minnir okkur á að það styttist í jólin.
Lesa fréttina Jólaljósin tendruð
Aðventan í skólanum

Aðventan í skólanum

Framundan er aðventan, tími sem flest börn bíða eftir með eftirvæntingu. Þessi tími er erfiður fyrir marga, spenna og atgangur getur orðið mikill og oft eiga börn erfitt með slíkt. Minnum okkur á að það sem börnin okkar vilja helst er athygli og samvera með sínum nánustu. Við í skólanum munum leggja okkur fram um að eiga góðar stundir með börnunum nú sem endranær.
Lesa fréttina Aðventan í skólanum
Jólabingó 10. bekkjar

Jólabingó 10. bekkjar

Lesa fréttina Jólabingó 10. bekkjar
Jólaföndur foreldrafélagsins

Jólaföndur foreldrafélagsins

Jólaföndur foreldrafélagsins er mánudaginn 27. nóvember í sal grunnskólans kl. 17-19
Lesa fréttina Jólaföndur foreldrafélagsins
Skjálfti 2023

Skjálfti 2023

Sunnlensk ungmenni áttu sviðið í Skjálftanum sem fór fram í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn laugardagskvöldið 11. nóvember. Skjálftinn er byggður á Skrekk, hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum Reykjavíkurborgar, og fór hann nú fram í þriðja sinn, en í fyrsta sinn með áhorfendum þar sem fyrstu tvær keppnirnar voru undir áhrifum heimsfaraldurs.
Lesa fréttina Skjálfti 2023
Skáld í skólum 2023

Skáld í skólum 2023 Spennandi dagskrá!

Skáld í skólum verða hjá okkur fimmtudaginn 9.nóvember og mánudaginn 13. nóvember. Skáld í skólum er á sínu 18. starfsári. Dagskrárnar hafa fyrir löngu sannað sig sem ómissandi þáttur í kynningu nútímabókmennta í grunnskólum landsins, en tæplega 80 mismunandi dagskár hafa orðið til innan vébanda verkefnisins frá því það hóf fyrst göngu sína. Við erum spennt að fá þessa frábæru gesti í heimsókn til okkar í Grunnskólann.
Lesa fréttina Skáld í skólum 2023 Spennandi dagskrá!
10 Heilræði til foreldra

Netumferðarskólinn og foreldrar

Netumferðaskólinn kom með fræðslu til okkar í vikunni. Margt fróðlegt kom þar fram og hvetjum við foreldra til að kynna sér efnið.
Lesa fréttina Netumferðarskólinn og foreldrar
Netumferðarskólinn- foreldrafræðsla

Netumferðarskólinn- foreldrafræðsla

Netumferðarskólinn er um þessar mundir á ferðalagi um landið að heimsækja nemendur og kennara í 4.-7. bekk.
Lesa fréttina Netumferðarskólinn- foreldrafræðsla
Hryllilegur Þollóween dagur í skólanum

Hryllilegur Þollóween dagur í skólanum

Þóllóween vikan er alltaf skemmtileg í skólanum. Allir bekkir skreyta stofurnar sínar, vinna verkefni í anda Þollóween, mæta í búningum og margt fleira húllumhæ. Í dag, föstudag var svo hinn árlegi búningadagur og mátti sjá margar skelfilegar verur á göngum skólans. Sannarlega skemmtileg hefð.
Lesa fréttina Hryllilegur Þollóween dagur í skólanum
Þorgrímur Þráinsson með fyrirlestur fyrir nemendur í 10. bekk

Þorgrímur Þráinsson með fyrirlestur fyrir nemendur í 10. bekk

Það er orðin hefð hjá okkur að fá Þorgrím Þráinsson í heimsókn til okkar. Engin undantekning var á því þetta árið en síðastliðinn miðvikudag kom hann og hélt fyrirlestur sinn, vertu ástfanginn af lífinu, fyrir nemendur í 10.bekk. Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum undanfarið er um þarft málefni …
Lesa fréttina Þorgrímur Þráinsson með fyrirlestur fyrir nemendur í 10. bekk