Fréttir

Minnum á verklagsreglur skólans í óveðri - mikilvægt að foreldrar meti hvort þeir sendi börnin í skólann

Óveður/ófærð:  Skóla verður ekki aflýst vegna veðurs eða ófærðar, nema að Almannavarnir segi til um slíkt. Foreldrar/ forráðamenn verða sjálfir að meta hvort þeir senda börn sín í skólann eða ekki. Ef barn er heima vegna veðurs ber að tilkynna það sem fyrst . Bresti á óveður á skólatíma eru foreldra…
Lesa fréttina Minnum á verklagsreglur skólans í óveðri - mikilvægt að foreldrar meti hvort þeir sendi börnin í skólann
Stóri forvarnardagurinn fimmtudaginn 20. febrúar

Stóri forvarnardagurinn fimmtudaginn 20. febrúar

Skólinn, í samvinnu við félagsmiðstöðina og foreldrafélag skólans býður öllum nemendum í 8. -10. bekk, ásamt foreldrum upp á metnaðarfulla dagskrá á fimmtudaginn 20. febrúar. Vakin er sérstök athygli á erindi Dr. Erlu Björnsdóttur um svefn en erindið er opið fyrir alla foreldra í skólanum.   Dagsk…
Lesa fréttina Stóri forvarnardagurinn fimmtudaginn 20. febrúar
Umræðufundur með bæjarstjóra og bæjarfulltrúa

Nemendur í 4. og 5. bekk fengu góða heimsókn

Í dag komu Elliði Vignisson, bæjarstjóri og Grétar Ingi Ellertsson, formaður bæjarráðs í heimsókn til nemenda í 4. og 5. bekk. Tilefni heimsóknarinnar var bréf sem nokkrir nemendur komu með á bæjarskrifstofuna þar sem þeir lögðu fram tillögur að nýrri vatnsrennibraut. Elliði og Grétar áttu góðan umr…
Lesa fréttina Nemendur í 4. og 5. bekk fengu góða heimsókn

Handbók

Notendahandbók Mentor hefur verið birt hér á síðunni undir liðnum Gagnlegt efni. Handbókin útskýrir helstu atriði Mentor kerfisins fyrir aðstandendum.
Lesa fréttina Handbók
Morgunfundir Foreldrafélagsins

Morgunfundir Foreldrafélagsins

Stjórn foreldrafélagsins í samstarfi við stjórnendur og kennara skólans ásamt tenglum bekkjanna, stendur fyrir morgunfundum til að kynna foreldrasáttmála Heimilis og skóla. Foreldrasáttmálinn hefur verið lagður fyrir í fjölmörgum skólum um allt land og í þeim samfélögum þar sem góð samstaða hefu…
Lesa fréttina Morgunfundir Foreldrafélagsins
Jólakveðja 2019

Jólakveðja 2019

Allir nemendur í 3. bekk teiknuðu mynd í samkeppni um jólakort skólans. Myndin sem varð fyrir valinu var teiknuð af Helga Þorsteini Helgasyni og sýnir þennan skemmtilega jólasvein með jólapakka og snjókarla. Vonandi njóta allir jólanna  og mæta hressir í skólann föstudaginn 3. janúar 2020.
Lesa fréttina Jólakveðja 2019
Jólaböll og jólakvöldvökur

Jólaböll og jólakvöldvökur

Í gær voru haldin tvö jólaböll í skólanum. Eldri nemendur sóttu yngri nemendur í vinabekkjum og saman dönsuðu allir í kringum jólatré. Eldri skólalúðrasveitin spilaði undir og forsöngvarar stýrðu söng. Allir voru í sparifötum og jólasteik í hádegismat handa öllum. Jólaandinn sveif því yfir þrátt fyr…
Lesa fréttina Jólaböll og jólakvöldvökur

Minnum á verklagsreglur skólans í óveðri

Óveður/ófærð:  Skóla verður ekki aflýst vegna veðurs eða ófærðar. Foreldrar/ forráðamenn verða sjálfir að meta hvort þeir senda börn sín í skólann eða ekki. Ef barn er heima vegna veðurs ber að tilkynna það sem fyrst . Bresti á óveður á skólatíma eru foreldrar/forráðamenn vinsamlegast beðnir að sjá …
Lesa fréttina Minnum á verklagsreglur skólans í óveðri
Aðventan og skólinn

Aðventan og skólinn

Aðventan er runnin upp með öllum sínum skemmtilegu uppákomum. Fjölmargt verður gert nú í desember í skólanum og má sjá það helsta hér á myndinni til hliðar. Við reynum þó að hafa desember eins rólegan og hægt er, höldum okkur við námið meðfram öðrum verkefnum.
Lesa fréttina Aðventan og skólinn
Skólaþing GÍÞ á Degi mannréttinda barna

Skólaþing GÍÞ á Degi mannréttinda barna

Dagur mannréttinda barna var haldinn hátíðlegur um land allt miðvikudaginn 20. nóvember sl. En 30 ár eru síðan Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur á alsherjaþingi SÞ. Hér í skólanum héldum við daginn hátíðlegan með því að halda fyrsta skólaþingið okkar. Allir nemendur í 6. -10. bekk tóku…
Lesa fréttina Skólaþing GÍÞ á Degi mannréttinda barna