Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

Í gær fór fram hin árlega Stóra upplestrarkeppni 7. bekkjar. Að þessu sinni lásu 17 nemendur upp texta úr bókinni Víti í Vestmannaeyjum eftir Gunnar Helgason og ljóð eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Allir stóðu keppendur sig með prýði og fengu mikið klapp frá áhorfendum eftir upplesturinn. Fimm n…
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin
Grunnskólinn í Þorlákshöfn 60 ára!

Grunnskólinn í Þorlákshöfn 60 ára!

Á þessu skólaári eru liðin 60 ár frá því Grunnskólinn í Þorlákshöfn hóf starfssemi sína. Af því tilefni buðu nemendur og starfsfólk gestum og gangandi til veislu. Óhætt er að segja að undirtektir hafi verið góðar því um 500 manns sóttu veisluna, að meðtöldum nemendum og starfsfólki. Skólinn var opi…
Lesa fréttina Grunnskólinn í Þorlákshöfn 60 ára!
Erasmus verkefnið fer af stað

Erasmus verkefnið fer af stað

Skólinn okkar er þátttakandi í Erasmus verkefni ásamt Grunnskólanum í Hveragerði. Erasmus er samvinna evrópskra skóla þar sem nemendur hittast, kynnast og taka þátt í fjölbreyttum verkefnum. Aðalmarkmið verkefnisins er að leggja áherslu á hvað við eigum sameiginlegt sem er svo ótal margt þrátt fyri…
Lesa fréttina Erasmus verkefnið fer af stað
Afmælisveisla skólans

Afmælisveisla skólans

Á þessu skólaári eru liðin 60 ár frá því Grunnskólinn í Þorlákshöfn hóf starfssemi sína. Af því tilefni bjóðum við til veislu. Skólinn verður opinn frá kl. 16-18 fimmtudaginn 23. mars fyrir gesti og gangandi. Nemendur sýna fjölbreytt verkefni ásamt því að boðið verður upp á afmælisköku, Kahoot, dan…
Lesa fréttina Afmælisveisla skólans
Mikið fjör með Gunna og Felix

Mikið fjör með Gunna og Felix

Síðastliðinn mánudag komu þeir félagar Gunni og Felix í heimsókn til okkar í tengslum við verkefnið List fyrir alla. Að þessu sinni voru þeir með viðburð sem kallast Ein stór fjölskylda en þar er tengd saman fræðsla og söngskemmtun. Felix fræddi nemendur um ýmis fjölskylduform sem hafa alltaf verið…
Lesa fréttina Mikið fjör með Gunna og Felix
Upplýsinga- og miðlalæsisvika í skólanum

Upplýsinga- og miðlalæsisvika í skólanum

Vikuna 13. - 17. febrúar munum við í Grunnskólanum í Þorlákshöfn taka þátt í upplýsinga- og miðlalæsisvikunni sem haldin er í fyrsta sinn á Íslandi. Samtökin TUMI standa fyrir viðburðinum og hafa sett saman fræðslupakka sem við munum nýta okkur á miðstigi og elsta stigi þessa vikuna. Fræðslupakkinn …
Lesa fréttina Upplýsinga- og miðlalæsisvika í skólanum
Íbúafundur um skólastefnu Ölfuss

Íbúafundur um skólastefnu Ölfuss

Mánudaginn 6. mars, kl. 18-20 verður efnt til íbúafundar í Versölum þarsem rætt verður í hópum um stöðu skóla- og frístundamála ísveitarfélaginu - styrkleika, veikleika, áskoranir, sóknarfæri, skólaskipanog framtíðarsýn.Síðastliðið vor hófst vinna við endurskoðun skólastefnu sveitarfélagsins.Skipaðu…
Lesa fréttina Íbúafundur um skólastefnu Ölfuss
Nemendur fræðast um langspil

Nemendur fræðast um langspil

Smiðjuþræðir er skemmtilegt verkefni á vegum Listasafns Árnessinga. Verkefnið snýst um að keyra út í grunnskólana seríur af fjölbreyttum og færanlegum listasmiðjum sem starfandi listamenn úr ólíkum listgreinum leiðbeina. Við höfum fengið nokkrar heimsóknir í vetur og í síðstu viku fræddi Eyjólfur Ey…
Lesa fréttina Nemendur fræðast um langspil
Hugsað um ungbarn

Hugsað um ungbarn

Í dag fengu 25 nemendur í unglingadeild afhenta ungbarnaherma sem þau eiga að annast um helgina. Um er að ræða valgrein sem reglulega stendur nemendum til boða. Nemendur fengu fræðslu um umönnun dúkkunnar og fengu með henni pela, bleyju og burðarpoka. Dúkkan hefur þarfir sem nemendur þurfa að finna…
Lesa fréttina Hugsað um ungbarn
Upplýsingatækni í skólastarfinu

Upplýsingatækni í skólastarfinu

Á þessu og síðasta ári ákvað sveitarfélagið í samvinnu við skólann að auka framlög á fjárhagsáætlun skólans vegna verkefnis um eflingu upplýsingatækni í skólastarfinu. Á síðasta ári voru stór sjónvörp sett upp í kennslustofur í 6. – 10. bekk og allir kennarar fengu nýjar fartölvur. Þá var tækjakostu…
Lesa fréttina Upplýsingatækni í skólastarfinu