Fréttir

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í dag tóku nemendur okkar þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Ólympíuhlaupið, sem hét áður Norræna skólahlaupið hefur verið fastur liður í skólastarfi margra grunnskóla síðan 1984. Með því er leitast við að hvetja nemendur til að hreyfa sig reglulega enda var viðburðurinn lokahnykkurinn í verkefninu Göngum í …
Lesa fréttina Ólympíuhlaup ÍSÍ
Heimsókn frá lögreglunni

Heimsókn frá lögreglunni

Í dag fengum við góða heimsókn þegar Elís Kjartansson frá Lögreglunni á suðurlandi spjallaði nemendur í 1., 2., 3., 4., og 6. bekk. Heimsóknin var í tengslum við verkefnið Göngum í skólann en auk þess að ræða umferðaröryggi svaraði Elís spurningum nemenda. Óhætt er að segja að nemendur hafi verið áh…
Lesa fréttina Heimsókn frá lögreglunni
Erasmusfest

Erasmusfest

Grunnskólinn í Hveragerði og Grunnskólinn í Þorlákshöfn taka í sameiningu þátt í Erasmus samstarfsverkefninu ErasmusFest. Fimm lönd standa að verkefninu ásamt Íslandi sem hefur yfirumsjón með því en hin löndin eru Portúgal, Tyrkland, Grikkland og Ítalía. Verkefnið byrjaði í desember 2022 og nú þega…
Lesa fréttina Erasmusfest
Stuð í söngstund

Stuð í söngstund

Á föstudaginn fór fram fyrsta söngstund skólaársins. Söngstundin er hefð sem er orðin fastur liður í starfi skólans. Þá koma vinabekkir saman og syngja á sal. Að þessu sinni sungu nemendur lögin Vinátta, virðing, velgengni (skólasöngurinn), Þúsund hjörtu, Fyrr var oft í koti kátt, Ég heyri svo vel o…
Lesa fréttina Stuð í söngstund
Aðalfundur Foreldrafélags grunnskólans

Aðalfundur Foreldrafélags grunnskólans

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans í Þorlákshöfn verður haldinn þriðjudaginn 19. september kl. 20:00 í sal skólans.
Lesa fréttina Aðalfundur Foreldrafélags grunnskólans
Göngum í skólann

Göngum í skólann

Í dag hefst verkefnið Göngum í skólann. Tilgangur verkefnisins er að hvetja nemendur að nota virkan ferðamáta og auka færni þeirra í að ferðast á öruggan hátt í umferðinni. Ýmis verkefni verða unnin þann mánuð sem verkefnið stendur yfir en því líkur á alþjóðlega Göngum í skólann daginn sem er miðvi…
Lesa fréttina Göngum í skólann
Þórsmerkurferð

Þórsmerkurferð

Fimmtudaginn 31. ágúst lögðu nemendur í 8. og 9. bekk af stað í dagsferð í Þórsmörk. Ferðin var í boði Kiwanisklúbbs Þorlákshafnar, sem greiðir allan kostnað við ferðina með ágóða af jólaskókassaverkefni klúbbsins.
Lesa fréttina Þórsmerkurferð
Hjartastuðtæki í skólanum

Hjartastuðtæki í skólanum

Kvenfélag Þorlákshafnar afhenti skólanum hjartastuðtæki að gjöf í tilefni af 60 ára starfsafmæli skólans.
Lesa fréttina Hjartastuðtæki í skólanum
Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn skólaárið 2023 - 2024 fer fram þriðjudaginn 22. ágúst. Nemendur í 1.bekk mæta í boðuð viðtöl hjá umsjónarkennurum. Nemendur í 2. - 5. bekk mæta kl. 11 í sal skólans. Nemendur í 6. - 10. bekk mæta kl. 13 í sal skólans. Foreldrar eru hjartanlega velkomnir með b…
Lesa fréttina Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn
Skólaslit og útskrift 2023

Skólaslit og útskrift 2023

Skólaslit fóru fram við hátíðlega athöfn í Ráðhúsinu gær 9. júní. Skólastjóri minntist skólaársins sem viðburðaríks afmælisárs en skólinn átti 60 ára starfsafmæli. 
Lesa fréttina Skólaslit og útskrift 2023