Fréttir

Upplýsinga- og miðlalæsisvika í skólanum

Upplýsinga- og miðlalæsisvika í skólanum

Vikuna 13. - 17. febrúar munum við í Grunnskólanum í Þorlákshöfn taka þátt í upplýsinga- og miðlalæsisvikunni sem haldin er í fyrsta sinn á Íslandi. Samtökin TUMI standa fyrir viðburðinum og hafa sett saman fræðslupakka sem við munum nýta okkur á miðstigi og elsta stigi þessa vikuna. Fræðslupakkinn …
Lesa fréttina Upplýsinga- og miðlalæsisvika í skólanum
Íbúafundur um skólastefnu Ölfuss

Íbúafundur um skólastefnu Ölfuss

Mánudaginn 6. mars, kl. 18-20 verður efnt til íbúafundar í Versölum þarsem rætt verður í hópum um stöðu skóla- og frístundamála ísveitarfélaginu - styrkleika, veikleika, áskoranir, sóknarfæri, skólaskipanog framtíðarsýn.Síðastliðið vor hófst vinna við endurskoðun skólastefnu sveitarfélagsins.Skipaðu…
Lesa fréttina Íbúafundur um skólastefnu Ölfuss
Nemendur fræðast um langspil

Nemendur fræðast um langspil

Smiðjuþræðir er skemmtilegt verkefni á vegum Listasafns Árnessinga. Verkefnið snýst um að keyra út í grunnskólana seríur af fjölbreyttum og færanlegum listasmiðjum sem starfandi listamenn úr ólíkum listgreinum leiðbeina. Við höfum fengið nokkrar heimsóknir í vetur og í síðstu viku fræddi Eyjólfur Ey…
Lesa fréttina Nemendur fræðast um langspil
Hugsað um ungbarn

Hugsað um ungbarn

Í dag fengu 25 nemendur í unglingadeild afhenta ungbarnaherma sem þau eiga að annast um helgina. Um er að ræða valgrein sem reglulega stendur nemendum til boða. Nemendur fengu fræðslu um umönnun dúkkunnar og fengu með henni pela, bleyju og burðarpoka. Dúkkan hefur þarfir sem nemendur þurfa að finna…
Lesa fréttina Hugsað um ungbarn
Upplýsingatækni í skólastarfinu

Upplýsingatækni í skólastarfinu

Á þessu og síðasta ári ákvað sveitarfélagið í samvinnu við skólann að auka framlög á fjárhagsáætlun skólans vegna verkefnis um eflingu upplýsingatækni í skólastarfinu. Á síðasta ári voru stór sjónvörp sett upp í kennslustofur í 6. – 10. bekk og allir kennarar fengu nýjar fartölvur. Þá var tækjakostu…
Lesa fréttina Upplýsingatækni í skólastarfinu
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Með þessum myndum af duglegum sjálfboðaliðum unglinga við snjómosktur óskum við í Grunnskólanum í Þorlákhöfn öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við vonum að nemendur okkar og fjölskyldur þeirra eigi notalegt jólafrí.   
Lesa fréttina Gleðileg jól
Jólaball í skólanum

Jólaball í skólanum

Miðvikudagurinn 14. desember var með hátíðlegra móti í grunnskólanum. Nemendur og starfsmenn mættu prúðbúin í tilefni sparifatadags og haldin voru jólaböll á sal þar sem vinabekkir hittust og dönsuðu í kringum jólatréð. Í hádeginu var síðan boðið upp á glæsilegan jólamat og eftirrétt fyrir alla.
Lesa fréttina Jólaball í skólanum
Jólahurðaskreytingakeppni elsta stigs

Jólahurðaskreytingakeppni elsta stigs

Það er mikil jólastemming í grunnskólanum og margt gert til að brjóta upp hefðbundna dagskrá. Nemendaráð blés til hurðaskreytingarkeppni meðal bekkja á elsta stigi. Hver bekkur fékk úthlutað ákveðnu efni og tíma til að skreyta sína hurð. Á meðfylgjandi myndum má sjá afraksturinn sem er svo sannarleg…
Lesa fréttina Jólahurðaskreytingakeppni elsta stigs
Óskilamunir kr. 550.000

Óskilamunir kr. 550.000

Nú í nóvember hefur umhverfisnefnd Grunnskólans í Þorlákshöfn unnið að verkefni tengdu óskilamunum. Í umhverfisnefnd eru fulltrúar hvers bekkjar og fulltrúar frá starfsfólkinu.
Lesa fréttina Óskilamunir kr. 550.000
Aðventan

Aðventan

Enn og aftur er aðventan runnin upp. Framundan er sá tími sem flest börn bíða eftir með eftirvæntingu. Allir hafa mikið að gera við undirbúning jólanna. Í skólanum er margt spennandi framundan
Lesa fréttina Aðventan