Stóra upplestrarkeppni 7. bekkjar
Í dag héldu grunnskólarnir í Hveragerði og Þorlákshöfn lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2024. Þetta er í fjórða sinn sem þessir skólar halda hátíðina saman.
Verkefnið, Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk á orðið fastan sess í íslensku skólastarfi um allt land. Keppnin skiptist í tvo hluta, ræktunarhluta og keppnishluta.
14.05.2024