Ferðamálafélag Ölfuss - ganga

24. júní föstudagur kl. 19:00 Jónsmessuganga Fagradalsfjall - Stóri Hrútur

Jónsmessuganga okkar þetta árið er á slóðum gosstöðvanna í Fagradalsfjalli. Stefnum á Langahrygg og Stóra Hrút og víðar eftir veðri og stemmingu. Gefum okkur góðan tíma. Af Stóra Hrút er besta útsýnið yfir allt svæðið.

Farið verður frá Selvogsbraut 41 Bakaríð.
Lagt af stað kl. 19.00
Göngustjóri er Vigfús G. Gíslason.



X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?