Fræðslufundur - ADHD og fíkn

Á þessum fræðslufundi mun Dr. Drífa Björk Guðmundsdóttir fræða um ADHD og fíkn. Skoðaðar verða afleiðingar af ADHD og fíknar- og áhættuhegðun.
Þátttakendur eru hvattir til að taka þátt í umræðu að fræðslu lokinni og spyrja spurninga.
Hér er hlekkjur til að skrá sig sem félagsmaður samtakanna: https://www.adhd.is/is/styrkja/gerast-felagsmadur-adhd
Öll velkomin!
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?