Gömlu góðu smellirnir

Sveitarfélagið Ölfus í samstarfi við félag eldri borgara ætla að lífga upp á sumarið með stöðugum viðburðum í allt sumar.

Við ríðum á vaðið með tónleikum á Níunni þar sem Arna Dögg mun ásamt Jóni Skugga, Hemma og Tómasi koma og spila gömlu og góðu smellina.

 

Allir velkomnir

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?