Hreyfing eldri borgara og öryrkja í Ölfusi

Sveitarfélagið Ölfus býður eldri borgurum 60+ og öryrkjum í Ölfusi uppá líkamsþjálfun með það að markmiði að virkja og hvetja fólk til að byggja upp og bæta heilsu sína, líkamlega og andlega. Sjá nánar á auglýsingunni.

Færni sjúkraþjálfun sér um verkefnið fyrir hönd Sveitarfélagsins Ölfuss.

Nánari upplýsingar gefur Hjörtur Ragnarssson, hjortur@faerni.is 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?