Jól við hafið

Forsalan er hafin og stendur til mánudagsins 25. október!

Kauptu miða á þessum link: https://tix.is/is/specialoffer/gjitbgulh67z2/

Lúðrasveit Þorlákshafnar heldur stórglæsilega jólatónleika ásamt Katrínu Halldóru og Valdimar 27. nóvember kl. 16:00
-----
Miðasala á tix.is
Almennt miðaverð 5.500 kr.
-------
Tónleikarnir fara fram í Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar og eins og þeir vita sem hafa komið á stórtónleika hjá Lúðrasveit Þorlákshafnar, þá verður hvergi sparað til í umgjörð og glæsileika.

Á efnisskránni verða jólalög úr ýmsum áttum sem eiga það sameiginleg að vera flestum kunnug. Nýjar útsetningar verða fluttar á jólalögum fyrir okkar stórskemmtilegu og glæsilegu söngvara sem sjá einnig um að kynna á milli laga. Fullvíst er að viðstaddir eiga eftir að halda út í aðventuna með hinn eina sanna og margumtalaða jólaanda í brjósti sér eftir þessa hátíðlegu stund í Þorlákshöfn.

 

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?