Karlakvöld á Hendur í höfn

Föstudaginn 17. janúar 2020 verður fyrsti viðburður ársins haldinn á Hendur í höfn og hefst það með trompi á glæsilegu karlakvöldi.

Sigga Dögg kynfræðingur ætlar að vera með typpatal eins og henni einni er lagið, Andri Ívars kitlar hláturtaugar viðstaddra með uppistandi og Óttar Ingólfsson spilar og syngur fram á rauðanótt.

Miðaverð er 4000 kr. og er miðasala á tix.is
Miðasala hefst kl. 12.00 þriðjudaginn 10. desember!

20 ára aldurstakmark.

Þetta kvöld ætlar Dagný á Hendur í höfn að bjóða upp á ekta kótilettuveislu með öllu tilheyrandi og kostar veislan 4500 kr.
Borðapantanir eru á hendurihofn@hendurihofn.is

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?