Staða fatlaðs fólks kemur okkur öllum við – þín skoðun skiptir mál

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður til opinna samráðsfunda um landið. Á fundunum verður fjallað um helstu áherslur í þjónustu við fatlað fólk í nútíð og framtíð og hvernig staðið verður að innleiðingu þeirra. Samráðsfundirnir hafa þann tilgang að tryggja milliliðalaust samtal um það sem fólki er efst í huga þegar málefni fatlaðs fólks ber á góma. Skrá þarf þáttöku á fundinn.

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/05/19/Hringferd-felags-og-vinnumarkadsradherra-um-landsaaetlun-i-malefnum-fatlads-folks/

Fundurinn er haldinn 26. júní nk kl. 17:00 á Hótel Selfossi.

Fjölmennum á þennan áhugaverða og mikilvæga samráðsvettvang.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?