Þorrablót í Þorlákshöfn

Þorrablót verður haldið í Versölum (ráðhúsinu) í Þorlákshöfn laugardaginn 1.febrúar nk.

Veislustjóri verður Siggi Sól og hljómsveitin Brimnes frá Vestmannaeyjum leikur fyrir dansi.

Húsið opnar kl.19:00 með fordrykk og borðhald hefst kl.20:00.

Matur og ball kr.9.500, ball kr.4.500.  Miðasala 23.-24.janúar kl.19-21. Ath ekki posi á staðnum.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?