Fundargerð fjallskilanefndar 21. febrúar 2017

Fjallskilanefnd Ölfus.

Fundur Fjallskilanefndar haldin í Ráðhúsi Ölfus, 21. febrúar 2017 kl 13.00

 
Mættir: Páll Stefánsson formaður, Halldór Guðmundsson, Snorri Þórarinsson, Ída Lön og Valdimar Jónasson sem skrifar fundargerð.
 
Formaður setur fund og býður fundarmenn velkomna.
 

Málefni fundarins er: Álagning fjallskila 2016 – samantektir og uppgjör.

 
Fjöldi dagsverka var: 170 í fyrstu og annari leit.
 
10 aukaleitir, 5 dagsverk í útréttum.
Leitarstjórn 4 dagsverk
Réttarstjórn 2 dagsverk
Akstur 850 km.
 
Fjöldi fjár í sveitarfélaginu: 1789.
 

Taxtar:

 
Dagsverk kr 8.000
Útréttir kr 5.000
Leitar og Réttarstjórn kr 12.000
Aukaleitir kr 11.000
Akstur kr 130/km
 
Samtals kostnaður við fjallskil er því 1.677.500 kr.
 
Skipting fjallskilakostnaður er skv. samþykkt bæjarstjórnar frá apríl 2015 og skiptist þannig:
 
Bæjarsjóður Ölfus 503.250 og fjáreigendur 1.174.250 eða kr 657 pr kind.
 
 
Fleira ekki gert og fundi slitið kl 14:30
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?