Fréttir

Valgreinar, skólaárið 2019-2020, fyrir 8. - 10. bekk.

Valgreinar, skólaárið 2019-2020, fyrir 8. - 10. bekk.

Í morgun fór fram kynning á valgreinum næsta skólaárs. Nemendur í 7., 8. og 9. bekk fengu valseðil og þeim bent á kynningarbækling um valgreinarnar á heimasíðu skólans, sjá hér. 
Lesa fréttina Valgreinar, skólaárið 2019-2020, fyrir 8. - 10. bekk.
Myndlistarval Grunnskólans í Þorlákshöfn, opnar sýningu í Gallerí undir stiganum á Bæjarbókasafninu,…

Myndlistarval Grunnskólans í Þorlákshöfn, opnar sýningu í Gallerí undir stiganum á Bæjarbókasafninu, 9. maí.

Nemendur í myndlistarvali í Grunnskólanum í Þorlákshöfn ætla að setja upp myndlistarsýningu í Gallerí undir stiganum, Bæjarbókasafni Ölfuss, 9. maí, kl:17:00. Þema sýningarinnar er Pop List, sem á rætur sínar að rekja til Bretlands og Bandaríkjanna í kringum 1950. Stefnan var sett fram sem ádeila á…
Lesa fréttina Myndlistarval Grunnskólans í Þorlákshöfn, opnar sýningu í Gallerí undir stiganum á Bæjarbókasafninu, 9. maí.
Lausar kennarastöður við Grunnskólann í Þorlákshöfn

Lausar kennarastöður við Grunnskólann í Þorlákshöfn

Eftirfarandi kennarastöður eru lausar til umsóknar fyrir skólaárið 2019-2020.
Lesa fréttina Lausar kennarastöður við Grunnskólann í Þorlákshöfn
Listakvöld

Listakvöld

Í gær var haldið listakvöld í Grunnskólanum í Þorlákshöfn. Markmiðið með þessari hátíð er að sýna afrakstur vetrarins í list- og verkgreinum ásamt tónlistarnámi. Sýning var á verkum nemenda í myndlist, málmsmíði, skrautskrift, smíði og textíl. Nemendur 8. - 10. bekkjar buðu uppá smákökur sem þau höf…
Lesa fréttina Listakvöld
Listakvöld Grunnskólans í Þorlákshöfn

Listakvöld Grunnskólans í Þorlákshöfn

  Þann 11. apríl klukkan 17:30 verður Listakvöld í Grunnskólanum í Þorlákshöfn þar sem list- og verkgreinar sýna afrakstur vetrarins. Sýning verður á verkum nemenda í myndmennt, málmsmíði, smíði, skrautskrift og textíl. Nemendur í heimilisfræði 8. - 10. bekkjar hafa bakað smákökur sem verða í boði…
Lesa fréttina Listakvöld Grunnskólans í Þorlákshöfn
List fyrir alla, sýning fyrir nemendur 1.-5. bekkjar

List fyrir alla, sýning fyrir nemendur 1.-5. bekkjar

List fyrir alla er barnamenningarverkefni á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis sem er ætlað að velja og miðla listviðburðum um land allt og jafna þannig aðgengi barna, á grunnskólaaldri, að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum. Í dag komu tvær leikkonur til okkar þær, Sigrún Harðardóttir og…
Lesa fréttina List fyrir alla, sýning fyrir nemendur 1.-5. bekkjar
Uppskeruhátíð Grænfánaverkefnis

Uppskeruhátíð Grænfánaverkefnis

Í dag, fimmtudag 21. mars, var ákveðið að fagna því að umsókn um fjórða Grænfánann er farin til Landverndar og matarsóunarverkefnið okkar komið vel á veg og nemendur allir meðvitaðir um það. Eftir smá uppleið í kílóatölu (af mat sem er hent) þá höfum við í Umhverfisnefnd rætt við nemendur og eru nún…
Lesa fréttina Uppskeruhátíð Grænfánaverkefnis
Skólahreysti

Skólahreysti

Í gær, miðvikudaginn 20. mars, kepptu nemendur af Suðurlandi í Skólahreysti. Þrautirnar voru með hefðbundnu sniði, erfiðar en gríðarlega skemmtilegar (allavega fyrir áhorfendur). Fyrir hönd Grunnskólans í Þorlákshöfn kepptu Ísak Júlíus ,,Súperman'', Rebekka ,,Stáltaugar'' Matthíasdóttir, Sigríður ,,…
Lesa fréttina Skólahreysti
Skólahluti Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk

Skólahluti Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk er verkefni sem er árlegt og er samvinnuverkefni Radda, samtaka um vandaðan upplestur og skólanna í landinu. Í verkefninu fá allir nemendur í 7. bekk markvissa þjálfun í upplestri. Skólahluta keppninnar er nú lokið og lokahátíð á Selfossi framundan en þá lesa 15 nem…
Lesa fréttina Skólahluti Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk
Forvörn gegn fíkniefnum; Hildur Hólmfríður heldur fyrirlestur

Forvörn gegn fíkniefnum; Hildur Hólmfríður heldur fyrirlestur

Grunnskólinn í Þorlákshöfn, í samvinnu við foreldrafélag skólans, býður upp á afar áhugaverðan fyrirlestur í næstu viku. Til okkar kemur Hildur Hólmfríður Pálsdóttir og hittir bæði nemendur og foreldra. Hildur byggir fyrirlestrana sína á sögu dóttur sinnar sem lést vegna neyslu lyfja fyrir nokkrum …
Lesa fréttina Forvörn gegn fíkniefnum; Hildur Hólmfríður heldur fyrirlestur