Í dag hefst verkefnið Göngum í skólann. Tilgangur verkefnisins er að hvetja nemendur að nota virkan ferðamáta og auka færni þeirra í að ferðast á öruggan hátt í umferðinni.
Ýmis verkefni verða unnin þann mánuð sem verkefnið stendur yfir en því líkur á alþjóðlega Göngum í skólann daginn sem er miðvi…
Fimmtudaginn 31. ágúst lögðu nemendur í 8. og 9. bekk af stað í dagsferð í Þórsmörk. Ferðin var í boði Kiwanisklúbbs Þorlákshafnar, sem greiðir allan kostnað við ferðina með ágóða af jólaskókassaverkefni klúbbsins.
Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn skólaárið 2023 - 2024 fer fram þriðjudaginn 22. ágúst.
Nemendur í 1.bekk mæta í boðuð viðtöl hjá umsjónarkennurum. Nemendur í 2. - 5. bekk mæta kl. 11 í sal skólans. Nemendur í 6. - 10. bekk mæta kl. 13 í sal skólans. Foreldrar eru hjartanlega velkomnir með b…
Skólaslit fóru fram við hátíðlega athöfn í Ráðhúsinu gær 9. júní. Skólastjóri minntist skólaársins sem viðburðaríks afmælisárs en skólinn átti 60 ára starfsafmæli.
Nemendur í 7.bekk unnu á vorönn skemmtilegt verkefni sem gekk út á að hanna hús úr pappakassa og leggja lýsingu í það. Mikil vinna var lögð í verkefnið en auk þess að hanna rými og föndra húsgögn þurftu nemendur að vanda til verka þegar rafmagn var leitt í perurnar. Tilgangur verkefnisins var meðal …
Síðasti skóladagur skólaársins er í dag og var hann með líflegra móti. Allir nemendur skólans tóku þátt í leikjadagskrá frá kl. 10-12 sem íþróttaráð skipulagði.
Í vetur hafa nokkrir nemendur í 8. - 10. bekk tekið þátt í valgrein sem gengur út á nýsköpun. Kennarar í valgreininni eru Guðlaug Einarsdóttir og Anna Margrét Smáradóttir. Þessa dagana er sýning hér í skólanum á skemmtilegu verkefni sem nemendur unnu. Verkefnið var að hanna smáhýsi en markmið verkef…
Síðastliðinn föstudag hlupu nemendur í grunnskólanum áheitahlaup í tengslum við verkefnið UNICEF - Hreyfing. Verkefnið gengur út á að fræða nemendur um ólíkar aðstæður jafnaldra sinna í öðrum löndum og hvernig þau geta aðstoðað börn sem búa við lakari lífskjör.
Eftir að hafa fengið fræðslu létu nem…