Íbúafundur um skólastefnu Ölfuss
Mánudaginn 6. mars, kl. 18-20 verður efnt til íbúafundar í Versölum þarsem rætt verður í hópum um stöðu skóla- og frístundamála ísveitarfélaginu - styrkleika, veikleika, áskoranir, sóknarfæri, skólaskipanog framtíðarsýn.Síðastliðið vor hófst vinna við endurskoðun skólastefnu sveitarfélagsins.Skipaðu…
13.02.2023