Fundargerðir

Til bakaPrenta
Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 11

Haldinn Fundarsalur íþróttamiðstöðvar,
29.11.2017 og hófst hann kl. 19:30
Fundinn sátu: Hákon Hjartarson formaður,
Baldur Þór Ragnarsson varaformaður,
Anna Júlíusdóttir aðalmaður,
Valur Rafn Halldórsson aðalmaður,
Sigþrúður Harðardóttir 1. varamaður,
Ragnar M. Sigurðsson íþrótta- og æskulýsðsfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Ragnar M. Sigurðsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 1711008 - Æskulýðs og íþróttamál: Almennt um íþrótta- og tómstundamál. Ungmennaráð 2017-2018
Skipan ungmennaráðs Sveitarfélagsins Ölfuss.
Ragnar Óskarsson formaður, Sandra Dís Jóhannesdóttir, Óskar Rybinski, Sólveig Þóra Þorsteinsdóttir, Katla Ýr Gautadóttir og Jakob Unnar Sigurðsson. Helga Ósk Gunnsteinsdóttir og Sæmundur Guðveigarsson til vara
2. 1711007 - Íþrótta- og tómstundastyrkir: Auglýstir styrkir. Umsóknir í afreks- og styrktarsjóð haust 2017
Þrjár umsóknir bárust að þessu sinni í Afreks- og styrktarsjóð og var úthlutað úr sjóðnum samtals kr. 330.000,- Til þriggja umsókna
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:30 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?