Endurskoðunarnefnd aðalskipulagsins

Endurskoðunarnefnd aðalskipulagsins

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss þann 25. september 2018 voru eftirtaldir skipaðir í ráðgjafahóp sem annast aðkomu bæjarstjórnar Ölfuss að heildarendurskoðun aðalskipulags sveitarfélagins frá 2010-2022.

Eftirfarandi aðilar sitja í nefndinni:

Eirikur V. Pálsson (D)
Björn Kjartansson (D)
Kristín Magnúsdóttir (D)
Jón Páll Kristófersson (O)
Þrúður Sigurðardóttir (O)

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?