Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 36

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
20.05.2022 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Sviðstjóri og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2205024 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 14
Kælivélar ehf. sækja um lóðina Vesturbakki 14 fyrir iðnaðarhús. Sótt er um lóðina Vesturbakki 10 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
2. 2205023 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 10
Geir Steinþórsson sækir um lóðina Vesturbakki 10 fyrir iðnaðarhús. Sótt er um lóðina Vesturbakki 11 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
3. 2205021 - Umsókn um lóð - Víkursandur 8
Sérsteypan ehf. sækir um lóðina Víkursand 8 fyrir iðnaðarhús.
Afgreiðsla: Samþykkt
4. 2112016 - Laxabraut 21 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Jón Hrafn Hlöðversson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir 1. áfanga - 16 saltvatns eldiskerja fyrir laxeldi, borun á10 sjótökuholum, byggingu vatnstanks og hreinsiþróar, lagningu vegar inn á lóð og bráðabirgða aðstöðu fyrir viðeigandi athafnasvæði. samkv. teikningum frá Tensio dags. 2.01.2022
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
5. 2205025 - Umsókn um Byggingarheimild umfangsflokkur 1
S3 fasteignafélag sækir um byggingarleyfi fyrir iðnaðar/geymsluhúsnæði í notkunarflokki 1. Húsnæðið skiptist í 11 einingar á einni hæð, öll með sér inngang, samkv. teikningum frá OMR verkfræðistofa. dags. 28.04.2022
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
6. 2205020 - Umsókn um Byggingarheimild umfangsflokkur 1, Klettagljúfur 3
Bent Larsen Fróðason sækir um byggingarleyfi fyrir hesthúsi f/h lóðareiganda. samkv. teikningum frá Larsen hönnun og ráðgjöf. dags. 26.04.2022
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
7. 2204006 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2, Hjarðarbólsvegur 5
Guðlaug Erna Jónsdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir íbúðarhúsi samkv. teikningum frá Blátt Áfram ehf. dags. 01.04.22
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?