Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 32

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
15.11.2021 og hófst hann kl. 10:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Sviðstjóri og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2111028 - Umsókn um lóð - Vesturbakka 8
Stefán Tordersen sækir um lóðina Vesturbakka 8 f/h S3-fasteignafélag.
Afgreiðsla: Samþykkt
2. 2110051 - Þurárhraun 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Kjartan Sigurbjartsson f/h lóðarhafa sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi samkv. teikningum frá Pro-ark teiknistofa dags. 21.10.21
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
3. 2111032 - Norðurvellir 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sverir Ágústsson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir 3600m2 iðnaðarhúsi mhl. 3. Um er að ræða stálgrindarhús klætt með samlokueiningum með PIR einangrun. samkv. teikningum frá T.ark dags. 11.11.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
4. 2111011 - Hjarðarbólsvegur 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Sigurður Unnar Sigurðsson sækir um byggingarleyfi f/h lóðareiganda fyrir íbúðarhúsi á einni hæð. Samkv. teikningum dags. 22.10.21
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
5. 2111009 - Laxabraut 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Guðmundur Gunnarsson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir 8 hringlaga opnum eldiskerjum sem eru 14 m í þvermál. Útveggir kerjanna eru úr forsteyptum einingum og botn þeirra er staðsteyptur.Kerin eru niðurgrafin að hluta. Samkv. teikningum frá Urban arkitektar dags. 25.10.21
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
6. 2110052 - Hlíðartunga land 190896 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Samúel Smári Hreggviðsson sækir um byggingarleyfi f/h lóðareiganda fyrir íbúðarhúsi með sambyggðri bílgeymslu samkv. teikningum frá Húsey teikni og verkfræðistofa dags. 28.09.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
7. 2110043 - Unubakki 26-28 26R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Guðjón Þórir Sigfússon sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir breytingum innanhúss. Þurrkklefar fjarlægðir ásamt tilheyrandi milliveggjum. Klæðningar að innan endurgerðar og hluti milliveggja fjarlægður sem tilheyrðu starfssemi sem í húsinu voru fiskþurrkun. Ytra útlit óbreytt - sem og lóð. Samkv. teikningum frá VGS. Verkfræðistofa dags. 07.10.21
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
8. 2110042 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
Helgi Kjartansson sækir um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi f/h lóðareiganda fyrir byggingu á 35 m2 frístundarhúss. samkv. teikningum dags. 28.08.2020
Afgreiðsla: Samræmist tilkynningarskyldum framkvæmdum sem tilgreindar eru í grein 2.3.5. byggingarreglugerðar 112/2012. Tilkynna skal til byggingarfulltrúa um lok framkvæmdar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:30 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?