Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 30

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
28.09.2021 og hófst hann kl. 8:15
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason skipulags- og byggingarfulltrúi,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Sviðstjóri og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2108050 - Kirkjuferja 171747 - Umsókn - byggingarleyfi niðurrif
Sótt er um niðurrifi á fjárhúsi mhl 12.
Afgreiðsla: Niðurrif samþykkt
2. 2109045 - Vesturbakki 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Eyjólfur Valgarðsson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir iðnaðarhúsi samkv. teikningum dags. 22. september. 2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 8:35 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?