Fundargerðir

Til bakaPrenta
Íþrótta- og tómstundanefnd - 31

Haldinn Fundarsalur íþróttamiðstöðvar,
16.09.2021 og hófst hann kl. 17:30
Fundinn sátu: Sesselía Dan Róbertsdóttir formaður,
Írena Björk Gestsdóttir varaformaður,
Axel Örn Sæmundsson aðalmaður,
Valur Rafn Halldórsson aðalmaður,
Ágústa Ragnarsdóttir 2. varamaður,
Ragnar M. Sigurðsson íþrótta- og æskulýsðsfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Ragnar M. Sigurðsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2104034 - Umsóknir í afreks- og styrktarsjóð Ölfuss.
Umsókn í afreks- og styrktarsjóð frá Hildi Gunnsteinsdóttur vegna keppnisferðar á Norðurlandamót U-16 landsliðs kvenna sem fram fór í Finnlandi 30. júlí til 6. ágúst síðastliðinn.

Samþykkt að styrkja Hildi um kr. 75.000,-
2. 2104034 - Umsóknir í afreks- og styrktarsjóð Ölfuss.
Umsókn í afreks- og styrktarsjóð frá Emmu Hrönn Hákonardóttur vegna keppnisferðar á Norðurlandamót U-16 landsliðs kvenna sem fram fór í Finnlandi 30. júlí til 6. ágúst síðastliðinn.

Samþykkt að styrkja Emmu um kr. 75.000,-
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?