Fundargerðir

Til bakaPrenta
Framkvæmda- og hafnarnefnd - 52

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
26.04.2024 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Guðbergur Kristjánsson formaður,
Grétar Ingi Erlendsson varaformaður,
Erla Sif Markúsdóttir aðalmaður,
Gunnsteinn R. Ómarsson aðalmaður,
Ása Berglind Hjálmarsdóttir aðalmaður,
Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Benjamín Þorvaldsson hafnarstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar B Árnason, Sviðstjóri og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2401018 - Byggingarstjórn- og eftirlit með leikskóla
Sviðstjóri leggur fyrir nefndina niðurstöður verðkönnunar í byggingarstjórnun og eftirlit með byggingu leikskóla við Bárugötu 22.

4 stofur tóku þátt í verðkönnun af 6.

1. Verksýn ehf. 21.420.000.-
2. Tækniþjónusta SÁ ehf. 23.868.000.-
3. Portum ehf. 24.960.000.-
4. COWI Ísland 28.800.000.-

Öll verð eru án, vsk.

Undirritaður leggur til að samið verði við lægstbjóðanda Verksýn ehf.

Afgreiðsla: Nefndin samþykkir að samið verði við lægstbjóðanda Verksýn ehf.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:25 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?