Fundargerðir

Til bakaPrenta
Skipulags- og umhverfisnefnd - 23

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
19.08.2021 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Björn Kjartansson varaformaður,
Þór Emilsson formaður,
Hrafnhildur Árnadóttir aðalmaður,
Harpa Þuríður Böðvarsdóttir aðalmaður,
Guðmundur Oddgeirsson aðalmaður,
Gunnlaugur Jónasson skipulagsfulltrúi.
Fundargerð ritaði: Gunnlaugur Jónasson, skipulagsfulltrúi
Í upphafi fundar lagði formaður til að tvö mál yrðu tekin á dagskrá með afbrigðum. Það eru mál nr.1 sem fjallar um staðsetningu malbikunarstöðvar í námu við gamla Þorlákshafnarveg og mál nr. 12 sem fjalla um um úthutun lóða eftir afgreiðslufund byggingarfulltrúa.


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2108058 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir færanlega malbikunarstöð
Harpa Þrastardóttir Umhverfis-, öryggis- og gæðastjóri hjá Colas Ísland óskar eftir stöðuleyfi frá sept. 2021 til sept. 2023 fyrir færanlegri malbikunarstöð. Staðsetning sem óskað er eftir er í grjótnámu við gamla Þorlákshafnarveginn samanber upplýsingar í fylgiskjali.
Afgreiðsla: Nefndin tekur jákvætt í erindið og samþykkir stöðuleyfið til 1. árs í senn. Starfsemin er víkjandi ef sveitarfélagið þarf á námunni að halda til námavinnslu.
2. 2001025 - DSK Grímslækjarheiði - Sögusteinn
Deiliskipulag fyrir Grímslækjarheiði kemur nú fyrir nefndina eftir auglýsingu. Engir hagsmunaaðilar gerð athugasemdir en Heilbrigðiseftirlitið gerði athugasemd við vatnsból vegna nálægðar við byggingu. Sýnt hefur verið leiðbeinandi staðsetning fyrir nýtt vatnsból og eins hefur fjarlægð byggingarlínu frá vegi verið málsett, kvöð um aðkomu bætt inn og veghelgunarsvæði sýnt á uppdrætti.
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. málsgrein 42. grein skipulagslaga nr 123/2010 m.s.br.
3. 2003010 - DSK Lækur II - lóð 3
Deiliskipulag fyrir Læk II, lóð 3 kemur nú fyrir nefndina eftir auglýsingu. Engir hagsmunaaðilar gerðu athugasemdir en Heilbrigðiseftirlitið óskaði eftir að verndarsvæði umhverfis borholu væri sýnt á uppdrætti og Umhverfisstofnun benti á mikilvægi þess að tillagan raskaði ekki malarkambi á lóðinni sem er á náttúruminjaskrá. Brugðist hefur verið við þessum ábendingum. Sýnt hefur verið leiðbeinandi staðsetning fyrir borholu ásamt vatnsverndarsvæði umhverfis hana og eins hefur verið bætt við texta um malarkambinn á uppdrætti. Einnig hefur verið bætt við texta sem ávarpar nýlega breytingu á jarðarlögum nr. 81/2008 þar sem verið er að breyta landnotkun úr landbúnaðarlandi í íbúðarlóð.
málsgrein 41. grein skipulagslaga nr 123/2010 m.s.br.

Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. málsgrein 42. grein skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br.
4. 2005037 - DSK Dimmustaðir fjórar lóðir
Skipulagsstofnun gerði athugasemd við deiliskipulag Dimmustaða við lokayfirferð. Nýtingarhlutfall reyndist lítillega of hátt á einni lóð og einnig þurfti að skilgreina svæðið sem íbúðasvæði í aðalskipulagi. Svæðið hefur verið skilgreint sem íbúðarsvæði með aðalskipulagsbreytingu sem nýlega tók gildi og nýtingarhlutfall hefur verið lækkað lítillega á einni lóðinni og er þá innan þeirra marka sem aðalskipulag skilgreinir á öllum lóðum.
Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. málsgrein 42. grein skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br
5. 2007006 - DSK Stóri - Saurbær 3
Skipulagsstofnun gerði athugasemd við að nýtingarhlutfall á einni lóðinni færi yfir 0,05. Þetta hefur verið lagfært.
Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. málsgrein 42. grein skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br.
6. 2107007 - DSK Hellu- og Holtagljúfur - Gljúfurárholt áfangi II
Heilbrigðiseftirlitið gerða athugasemd við að vísað væri í skipulag Klettagljúfurs sem ekki hefur verið staðfest. Tilvísanir í það skipulag hafa verið fjarlægðar úr tillögunni.
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. málsgrein 42. grein skipulagslaga nr 123/2010 m.s.br.
7. 2105025 - Norðurhraun - breyting II á deiliskipulagi
Vegagerðin óskaði eftir að veghelgunarsvæði Suðurstrandavegs væri sýnt á deiliskipulagsuppdrætti vegna breytingar á deiliskipulagi Norðurhrauns en breytingin var nýlega var samþykkt til auglýsingar. Reyndar var uppdráttur sem sýndi veginn ekki hluti af deiliskipulagsbreytingargögnunum. Þrátt fyrir mótmæli skipulagsfulltrúa stóð Vegagerðin föst fyrir og hefur því uppdrætti sem sýnir veginn og veghelgunarsvæðið verið bætt við gögnin.
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. málsgrein 42. grein skipulagslaga nr 123/2010 m.s.br.
8. 2012022 - DSK Hafnarsvæði - breyting deiliskipulag
Vegagerðin benti í umsögn um deiliskipulagstillögu á misræmi í gögnum þar sem bæði væri talað um lengingu Suðurvarargarðs til vesturs og austurs. Þessi "prentvilla" hefur verið löguð. Vegagerðin misskilur lengingu suðurvarargarðs en til skoðunar hefur verið að lengja hann um allt að 300 metra en skv. tillögunni er hann lengdur um 200 metra.
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. málsgrein 42. grein skipulagslaga nr 123/2010 m.s.br.
9. 2108011 - Umsögn um efnistöku á Mýrdalssandi og geymslu efnis í Þorlákshöfn fyrir útflutning
Skipulagsstofnun óskar eftir umsögn sveitarfélagsins um umfangsmikla efnistöku á Mýrdalssandi. Hugmyndin er að flytja efnið til Þorlákshafnar og geyma það þar fyrir útskipun. Í matsáætluninni kemur fram að verið er að líta til lagersvæðis á lóð í iðnaðarsvæðinu á Sandi vestan Þorlákshafnar. Þar kemur einnig eftirfarandi fram; "Sveitarfélagið Ölfus - Líklegasta staðsetning efnislagersins er á iðnaðarsvæði um 2,5 km vestan við Þorlákshöfn og fyrir liggur deiliskipulag sem samþykkt var í bæjarstjórn Ölfus þann 30. mars 2017. Samkvæmt deiliskipulaginu eru lóðirnar m.a. hugsaðar fyrir plássfrekan atvinnurekstur sem samræmist vel þörfum SPM [14]."


Afgreiðsla: Nefndin setur spurningarmerki við áhrif verkefnisins á lífsgæði íbúa m.a. vegna foks á efni og mikillar umferðar. Einnig er lögð áhersla á að ef af verkefninu verður verði gerðar ráðstafanir til að hindra efnisfok og að efni verði ekki haugsett á hafnarsvæði.

Guðmundur Oddgeirsson lagði fram eftirfarandi bókun:
"Bókun: EFNISTAKA Á MÝRDALSSANDI Tillaga að matsáætlun 04.08.2021.
Í upphafi skal endinn skoða.
Þýska fyrirtækið STEAG Power Minerals (SPM) á 90% í Hjörleifshöfða þar með talið Hafursey. Íslenskir samstarfsaðilar SPM eiga 10% í Mýrdalssandi ehf.
SPM er að selja allan sinn eignarhluta til EP Power Europe (EPPE), sem er hluti af tékknesku Energetický a průmyslový holding (EPH).

Í grein 1.1. á blaðsíðu 9 stendur “Fyrirhugað er að taka 286 þús m3 ( 200 milljón tonn) af efni fyrsta árið?. Að taka 200 milljón tonn fyrsta árið er augljóslega villa.
Í grein 2.3 er ferli vikunámsins teiknað upp og samkvæmt því er gert ráð fyrir haugsetningu við höfnina, hafnarlager. Þaðan sé efninu mokað á færiband og um borð í skip. Ekkert nefnt að haugsetningin verði vestur á iðnaðarsvæðinu “Sandur?.
Í grein 2.3.3.2 Flutningur til Þorlákshafnar. Það lítur út fyrir að skýrslu höfundur hafi ekki kynnt sé vegina til Þorlákshafnar ef litið er til þess að bent sé á Votmúlaveg sem kost. Þá vegur sem er lítt burðugur liggur meðal annars um bæjarhlað.
Miðað er við að hver bíll taki 33,5 tonn sem gera 5970 ársbílfarma miðað við 200 þús tonn , 29851 ársbílfarma miðað við milljón tonn og 59701 ársbílfarma miðað við 2 milljónir tonna. Svo má tvöfalda þessar tölur til að fá ferðirnar fram og til baka.
Í grein 2.3.4 Efnisgeymsla í Þorlákshöfn. Þar stendur: “Í Þorlákshöfn verður vikurinn geymdur þar til að flutningaskip flytur hann erlendis. Það er áætlað að það verði að vera geymslupláss fyrir allt að 12.000 tonn (allt að 18.000 m3) af vikri. Flutningabílarnir sturta efninu á fyrirhugað lagersvæði þar sem hjólaskóflur moka vikrinum á lokað færiband sem flytur hann út í flutningaskip?.
Hér áfram er að skilja að efnishaugurinn sé á hafnarbakkanum.
“Líkleg staðsetning lagersvæðisins er óákveðin, en helst koma til greina lausar iðnaðarlóðir sem eru um 2,5 km vestan við bæinn?. Í skjalinu er ýmist talað um 5km og 2,5km fjarlægð frá bænum. Ekki er rætt um að aka þurfi efninu frá haug að höfn sem eru jafnmargir bílfarmar fram og til baka og flutningurinn frá Mýrdalssandi til Þorlákshafnar, 120 þúsund ferðir.
Svo er sagt að í frummatsskýrslunni verði fjallað um leiðir til að hefta og lágmarka fok frá lagersvæðinu. Gera verður kröfu um að haugsvæðið verði undir þaki vegna nálægðar við íbúðabyggð að teknu tilliti til þess að ný íbúðabyggð er á skipulagi til vestur frá núverandi byggð. Einnig er iðnaðarsvæðið í skipulagi “ætlað fyrir matvælaiðnað ýmiskonar? eins og tekið er fram í skýrslunni í grein 3.2.2.2.
Í grein 3.2.2.1 segir að fyrirhuguð náma sé “vissulega endurnýjanleg. Katla mun gjósa aftur og það muni koma jökulhlaup?. Einkennileg réttlæting á raski, nýtt viðhorf til náttúruverndarmála? Að öllum líkindum má búast við ísöld og að mannanna verk muni afmást, eru það gild rök fyrir að raska landi?
Í grein 3.2.2.2 er aftur mismunandi fjarlægð frá byggð og að “með því að vera um 2,5 km utan við
bæinn mun fok frá lager SPM líklega ekki vera til ama fyrir bæjarbúa?. Samkvæmt skipulagi er þróun íbúðabyggðar til vesturs, nær iðnaðarsvæðinu og eins segir í greinni að iðnaðarsvæðið er í skipulagi “ætlað fyrir matvælaiðnað ýmiskona?. Efnishaugurinn verður að vera undir þaki.
Í grein 4.2.3 Geymsla á efni í Þorlákshöfn. “Í Þorlákshöfn þarf að taka land undir geymslu á vikri. Verði ekki nógu vel gengið frá lóðinni getur fok á efni haft áhrif á loftgæði í nágrenninu? sem kallar á lokaðan efnishaug.
Í grein 4.4.1 er talið að áhrif á hljóðvist verði óveruleg sem er einkennileg fullyrðing eins að taka ekki tillit til akstur 120 þúsund bílfarma til og frá efnishaugnum. Það er kvartað yfir færibandahávaða frá Jarðefnaiðnaði þegar skipað er út á nóttunni.
Í grein 4.4.6. Loftgæði stendur “Vestan Þorlákshafnar verður hins vegar lagergeymsla fyrir vikur áður en hann er fluttur erlendis?. Enn er ekki talað um flutninginn frá haug að höfn.
Í grein 4.4.6.1 er enn opinn haugur áhyggjuefnið “Í Þorlákshöfn þarf að taka tillit til þess að íbúðabyggð er í um 2,5 km fjarlægð og ef vikurinn er geymdur undir berum himni er hætt við að vindi fylgi fok jarðefna í þeim mæli að það hafi áhrif á loftgæði?.
Fyrirhugaðir efnisflutningar frá Mýrdalssandi til Þorlákshafnar, haugsetningin og akstur til skips og frá munu hafa vissulega margvísleg áhrif til lakari lífsgæði íbúa Þorlákshafnar. Hægt væri að draga fram fleiri efnisþætti en læt þetta duga.
19/8/2021"
10. 2108012 - Umsókn um lækkun á gólfkóta Núpahraun 35-41
Lóðarhafi Núpahrauni 35-41 óskar eftir að fá gólfkóta húsanna lækkaðan um allt að 15 sentímetra. Í viðhengi er erindi þar sem umsækjandi gefur yfirlýsingu um að hann muni taka á sig allan aukakostnað sem mögulega verður við frágang við götu.
Afgreiðsla: Samþykkt að lækka megi kóta húsanna í samræmi við erindið.
Fundargerðir til staðfestingar
11. 2107004F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - fundur 27
Afgreiðsla: Fundargerðin lögð fram í heild og hún staðfest.
11.1. 2107001 - Gljúfurárholt land14 0 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Ingvar Jónsson sækir um byggingarleyfi f/h lóðareiganda fyrir óeinangraðan bragga/gróðurhús, samkv. teikningum dags. 03.06.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
11.2. 2107029 - Þurárhraun 29 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Lóðarhafi sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi , samkv. teikningum frá Yngva Ragnari Kristjánssyni dags. 16.07.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
11.3. 2107030 - Þurárhraun 23 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Lóðarhafi sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi , samkv. teikningum frá Yngva Ragnari Kristjánssyni dags. 16.07.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
11.4. 2107031 - Þurárhraun 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Lóðarhafi sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi , samkv. teikningum frá Yngva Ragnari Kristjánssyni dags. 16.07.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
11.5. 2107032 - Þurárhraun 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Lóðarhafi sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi , samkv. teikningum frá Yngva Ragnari Kristjánssyni dags. 16.07.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
11.6. 2107033 - Nesbraut 25 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Þórhallur Garðarsson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir húsi fyrir varmaskiptastöð mhl 41, samkv. teikningum frá Tækniþjónusta SÁ ehf. dags. 15.07.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
11.7. 2107044 - Laxabraut 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Þórhallur Garðarsson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir húsnæði fyrir tækjabúnað mhl 04, samkv. teikningum frá Tækniþjónusta SÁ ehf. dags. 10.06.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
11.8. 2107037 - Þurárhraun 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Halldór Arnarson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir 3 íbúða raðhúsi, samkv. teikningum dags. 16.07.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
12. 2108004F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 28
Lögð fram fundagerð afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa frá 28. fundi.
Afgreiðsla: Fundargerðin lögð fram í heild og hún staðfest.
12.1. 2108053 - Laugarbakkar 171762 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Bent Larsen Fróðason sækir um byggingarleyfi f/h landeiganda viðbyggingu við geymslu, burðarvirki er úr stáli en að öðru leiti er húsið byggt úr timbri og klætt með bárujárni, í samræmi við núverandi byggingu , samkv. teikningum frá Larsen hönnun og ráðgjöf dags. 11.08.2021
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
12.2. 2108054 - Akurholt 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Samúel Smári Hreggviðsson sækir um byggingarleyfi f/h landeiganda á íbúðarhúsi á lóð, samkv. teikningum frá Húsey teikni-og verkfræðistofa dags. 12.08.2021
Afgreiðsla: frestað ófulnægjandi gögn.
12.3. 2108052 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 16-18-20
Helgi Sævar Sigurðsson sækir um lóðina Vetrarbraut 16-18-20 fyrir raðhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 10-12-14 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir í Vetrarbraut 16-18-20 voru 3. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun.
12.4. 2108051 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 10-12-14
Grétar Bjarnason sækir um lóðina Vetrarbraut 10-12-14 fyrir raðhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 16-18-20 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir í Vetrarbraut 10-12-14 voru 4. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun.
12.5. 2108049 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 5-7
Katrín Guðnadóttir sækir um lóðina Vetrarbraut 5-7 fyrir parhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 9-11 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir í lóðina Vetrarbraut 5-7 voru 4. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun.
12.6. 2108048 - Umsókn um lóð - Sunnubraut 9-11
Katrín Guðnadóttir sækir um lóðina Sunnubraut 9-11 fyrir parhús. Sótt er um lóðina Sunnubraut 10-12 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Lóðir við Sunnubraut er ekki lausar til úthlutunar.
12.7. 2108047 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 6-8
Sigrún Hjördís Grétarsdóttir og Einar Gíslason sækja um lóðina Vetrarbraut 6-8 fyrir parhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 2-4 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 6-8 voru 4. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun.
12.8. 2108046 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 5-7
Einar Gíslason og Sigrún Hjördís Grétarsdóttir sækja um lóðina Vetrarbraut 5-7 fyrir parhúshús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 1-3 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 5-7 voru 4. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun. Samþykkt var að úthluta umsækjanda lóðina Vetrarbraut 6-8
12.9. 2108045 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 9-11-13
Sigurður Jón Ragnarsson sækir um lóðina Vetrarbraut 9-11-13 fyrir raðhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 15-17-19 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 9-11-13 voru 3. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun.
12.10. 2108044 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 6-8
Sigurður Grétar Marinósson sækir um lóðina Vetrarbraut 6-8 fyrir parhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 16-18-20 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 6-8 voru 4. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun. Samþykkt var að úthluta umsækjanda lóðina Vetrarbraut 2-4
12.11. 2108043 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 2-4
Sigurður Grétar Marinósson sækir um lóðina Vetrarbraut 2-4 fyrir parhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 10-12-14 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 2-4 voru 3. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun.
12.12. 2108042 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 5-7
Sigurður Grétar Marinósson sækir um lóðina Vetrarbraut 5-7 fyrir parhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 15-17-19 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 5-7 voru 4. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun. Samþykkt var að úthluta umsækjanda lóðina Vetrarbraut 2-4
12.13. 2108041 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 1-3
Sigurður Grétar Marinósson sækir um lóðina Vetrarbraut 1-3 fyrir parhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 9-11-13 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 1-3 voru 3. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun. Samþykkt var að úthluta umsækjanda lóðina Vetrarbraut 2-4
12.14. 2108040 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 16-18-20
Sigurður Grétar Marinósson sækir um lóðina Vetrarbraut 16-18-20 fyrir raðhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 6-8 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 16-18-20 voru 3. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun. Samþykkt var að úthluta umsækjanda lóðina Vetrarbraut 2-4
12.15. 2108039 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 10-12-14
Sigurður Grétar Marinósson sækir um lóðina Vetrarbraut 10-12-14 fyrir raðhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 2-4 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 10-12-14 voru 4. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun. Samþykkt var að úthluta umsækjanda lóðina Vetrarbraut 2-4
12.16. 2108038 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 15-17-19
Sigurður Grétar Marinósson sækir um lóðina Vetrarbraut 15-17-19 fyrir raðhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 5-7 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 15-17-19 voru 2. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun. Samþykkt var að úthluta umsækjanda lóðina Vetrarbraut 2-4
12.17. 2108037 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 9-11-13
Sigurður Grétar Marinósson sækir um lóðina Vetrarbraut 9-11-13 fyrir raðhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 1-3 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 9-11-13 voru . Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun. Samþykkt var að úthluta umsækjanda lóðina Vetrarbraut 2-4
12.18. 2108036 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 15-17-19
Þorvaldur Þór Garðarsson sækir um lóðina Vetrarbraut 15-17-19 fyrir raðhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 9-11-13 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 15-17-19 voru 2. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun.
12.19. 2108035 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 16-18-20
Þorvaldur Þór Garðarsson sækir um lóðina Vetrarbraut 16-18-20 fyrir raðhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 10-12-14 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 16-18-20 voru 3. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun. Samþykkt var að úthluta umsækjanda lóðina Vetrarbraut 15-17-19
12.20. 2108034 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 6-8
Þorvaldur Þór Garðarsson sækir um lóðina Vetrarbraut 6-8 fyrir parhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 2-4 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 6-8 voru 4. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun. Samþykkt var að úthluta umsækjanda lóðina Vetrarbraut 15-17-19
12.21. 2108033 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 9-11-13
Þorvaldur Þór Garðarsson sækir um lóðina Vetrarbraut 9-11-13 fyrir raðhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 6-8 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 9-11-13 voru 3. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun. Samþykkt var að úthluta umsækjanda lóðina Vetrarbraut 15-17-19
12.22. 2108032 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 10-12-14
Þorvaldur Þór Garðarsson sækir um lóðina Vetrarbraut 10-12-14 fyrir raðhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 16-18-20 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 10-12-14 voru 4. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun. Samþykkt var að úthluta umsækjanda lóðina Vetrarbraut 15-17-19
12.23. 2108031 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 2-4
Þorvaldur Þór Garðarsson sækir um lóðina Vetrarbraut 2-4 fyrir parhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 6-8 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 2-4 voru 3. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun. Samþykkt var að úthluta umsækjanda lóðina Vetrarbraut 15-17-19
12.24. 2108030 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 5-7
Þorvaldur Þór Garðarsson sækir um lóðina Vetrarbraut 5-7 fyrir parhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 1-3 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 5-7 voru 4. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun. Samþykkt var að úthluta umsækjanda lóðina Vetrarbraut 15-17-19
12.25. 2108029 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 1-3
Þorvaldur Þór Garðarsson sækir um lóðina Vetrarbraut 1-3 fyrir parhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 5-7 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 1-3 voru 3. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun. Samþykkt var að úthluta umsækjanda lóðina Vetrarbraut 15-17-19
12.26. 2108056 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 1-3
Haraldur Óskar Haraldsson sækir um lóðina Vetrarbraut 1-3 fyrir parhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 5-7 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 1-3 voru 3. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun.
12.27. 2108028 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 6-8
Haraldur Óskar Haraldsson sækir um lóðina Vetrarbraut 6-8 fyrir parhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 9-11-13 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 6-8 voru 4. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun. Samþykkt var að úthluta umsækjanda lóðina Vetrarbraut 1-3
12.28. 2108027 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 10-12-14
Haraldur Óskar Haraldsson sækir um lóðina Vetrarbraut 10-12-14 fyrir raðhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 15-17-19 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 10-12-14 voru 4. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun. Samþykkt var að úthluta umsækjanda lóðina Vetrarbraut 1-3
12.29. 2108026 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 2-4
Haraldur Óskar Haraldsson sækir um lóðina Vetrarbraut 2-4 fyrir parhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 6-8 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 2-4 voru 3. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun. Samþykkt var að úthluta umsækjanda lóðina Vetrarbraut 1-3
12.30. 2108025 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 16-18-20
Haraldur Óskar Haraldsson sækir um lóðina Vetrarbraut 16-18-20 fyrir raðhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 10-12-14 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 16-18-20 voru 3. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Sæki einstaklingur eða fyrirtæki um fleiri en eina lóð og fái a.m.k einni þeirra lóða úthlutað, ganga aðrir umsækjendur fyrir við frekari úthlutun. Samþykkt var að úthluta umsækjanda lóðina Vetrarbraut 1-3
12.31. 2108023 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 10-12-14
Guðmundur Ólafur Hauksson sækir um lóðina Vetrarbraut 10-12-14 fyrir raðhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 16-18-20 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir í lóðina Vetrarbraut 10-12-14 voru 4. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Hafi umsækjandi þegar fengið lóð úthlutaða án þess að hafa hafið framkvæmdir nýtur viðkomandi ekki forgangs. Umsækjandi er með lóðina Katlahraun 1
12.32. 2108021 - Umsókn um lóð - Vetrarbraut 9-11-13
Guðmundur Ólafur Hauksson sækir um lóðina Vetrarbraut 9-11-13 fyrir raðhús. Sótt er um lóðina Vetrarbraut 10-12-14 til vara.
Afgreiðsla: Synjað. Til úthlutunar voru 8 lóðir. Gildar umsóknir fyrir lóðina Vetrarbraut 9-11-13 voru 3. Samkv. reglum um úthlutun lóða gr 3.5. Hafi umsækjandi þegar fengið lóð úthlutaða án þess að hafa hafið framkvæmdir nýtur viðkomandi ekki forgangs. Umsækjandi er með lóðina Katlahraun 1
12.33. 2108019 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 7
Verkfar ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 7 fyrir iðnaðarhús.
Afgreiðsla: Samþykkt
12.34. 2108018 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 3
Byggingarfélagið Hvati ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 3 fyrir iðnaðarhús. Sótt er um lóðina Vesturbakki 5 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
12.35. 2108017 - Umsókn um lóð - Vesturbakki 5
Byggingarfélagið Hvati ehf. sækir um lóðina Vesturbakki 5 fyrir iðnaðarhús. Sótt er um lóðina Vesturbakki 3 til vara.
Afgreiðsla: Samþykkt
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:15 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?