| |
3. 2401044 - Grímslækjarheiði - Hraunkvíar DSK og lýsing ASK | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að auglýsa aðalskipulagsbreytinguna og ganga frá málinu í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr 123/2010.
Umfjöllun um deiliskipulag er frestað, skipulagsfulltrúa er falið að ræða við skipulagshöfund staðsetningu lóðar undir sameiginlega sorpgeymslu, strætóskýli eða aðra þjónustu við hverfið. | | |
|
4. 2401047 - Þorkelsheiði 2C, nýtt DSK | |
Afgreiðsla: Frestað. Leggja þarf fram mælingar sem sýna afkastagetu borholu í l/sek. Nefndin bendir á að fornminjar eru innan byggingarreita á uppdrætti. | | |
|
6. 2303013 - DSK Breyting á deiliskipulagi Gljúfurárholt land 8 L199502 | |
Afgreiðsla: Frestað. Kvöð um aðkomu skal vera skýrari að reit L2. Einnig má bæta við kvöð um aðkomu að öðrum reitum. | | |
|
7. 2306049 - DSK Breyting á skipulagi hafnarsvæðis - landfylling | |
Lagt fram
| | |
|
8. 2308005 - Fyrirspurn um möguleika á stækkun lóðar Vesturbakki 12 L234342 | |
Afgreiðsla: Nefndin samþykkir fyrir sitt leyti að lóðin verði stækkuð með fyrirvara um skermun fyrir innsýn frá vegi unnið í samráði við byggingarfulltrúa. Lóðarhafi þarf að leggja fram breytingu á deiliskipulagi áður en hægt verður að framkvæma lóðarstækkunina. | | |
|
9. 2401043 - Hlíðarendi stofnun lóðar | |
Afgreiðsla: Samþykkt | | |
|
10. 2402003 - Hjallabraut 18 - Beiðni um heimild til að byggja bílskýli | |
Afgreiðsla: Samþykkt. Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að grenndarkynna tillöguna í samræmi við 1. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr 123/2010 m.s.br. Tillagan verði grenndarkynnt með bréfi til lóðarrétthafa eftirtalinna lóða: Skálholtsbraut 17, Hjallabraut 16. | | |
|
11. 2402004 - Reisn masturs fyrir timelapse myndatöku | |
Afgreiðsla: Samþykkt | | |
|
12. 2402005 - Unubakki 4 - Black beach guesthouse - stækkun lóðar | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að fela skipulagsfulltrúa að stofna lóðina og auglýsa til úthlutunar. Úthlutun skuli þannig háttað að lóðinni sé úthlutað til þess verslunar og þjónustuverkefnis sem best myndi þjóna þessu svæði m.t.t. komandi miðbæjar o.s. frv. | | |
|
| |
1. 2402002 - wpd Ísland - Vindmyllugarður í Ölfusi | |
Lagt fram. | | |
|
2. 2402008 - Umsókn um framkvæmdaleyfi - ON - Svelgholur til losunar skiljuvatns | |
Kynningu frestað. | | |
|
5. 2306014 - DSK Akurholt ný íbúðar-, frístunda-, iðnaðar-, verslunar og þjónustusvæði | |
Afgreiðsla: lagt fram. Nefndin beinir því til skipulagsfulltrúa að óska eftir því við skipulagshöfund að fá kynningu á næsta skipulagsfundi. | | |
|