Fundargerðir

Til bakaPrenta
Öldungaráð - 10

Haldinn Verið - fundarsalur Ölfus Cluster,
15.05.2025 og hófst hann kl. 14:00
Fundinn sátu: Bettý Grímsdóttir formaður,
Sigurður Ósmann Jónsson varaformaður,
Hafdís Þóra Ragnarsdóttir aðalmaður,
Guðni Þór Ágústsson varamaður,
Hjörtur Bergmann Jónsson varamaður,
Kolbrún Una Jóhannsdóttir forstöðumaður.
Fundargerð ritaði: Jóhanna M. Hjartardóttir, sviðsstjóri
Formaður bauð gesti velkomna og kynnti dagskrá fundarins og kynnti hlutverk öldungaráðs.


Dagskrá: 
Mál til kynningar
1. 2312011 - Stefna um málefni eldri borgara
Fundur hjá eldri borgurum á Níunni

Framtíðarsýn í málefnum aldraðra
Samtal og vinnustofur um stefnu Sveitarfélagsins Ölfuss í málefnum aldraðra á 9unni Egilsbraut.

Dagskrá:
Bettý Grímsdóttir formaður setti fundinn og kynnti dagskrána og öldungaráð.
Jóhanna M. Hjartardóttir sviðsstjóri fjölskyldu og fræðslusviðs Ölfuss kynnti drög að stefnu um málefni aldraðra.
Vinnuborð þar sem rætt er um einstaka kafla stefnunnar:
# Eflandi umhverfi og þjónusta
# Búseta og lífsgæði

Um var að ræða framhaldsfund sem byggði á málþingi og fræðslufundi um málefni eldri borgara sem haldinn var í Versölum í október 2024.

Öldungaráð þakkar góðan og málefnalegan fund.
2. 2501003 - Reglur um garðaþjónustu fyrir elli- og örorkulífeyrisþega í Sveitarfélaginu Ölfusi.
Sviðsstjóri fór yfir reglur og svaraði fyrirspurnum um garðaþjónustu í Ölfusi.
Öldungaráð þakkar kynninguna.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?