Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 37

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
09.06.2022 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Sviðstjóri og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2205039 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir starfsmanna aðstöðu á lóð Landeldis við Laxabraut
Landeldi sækir um stöðuleyfi fyrir vinnubúðum vegna framkvæmda á lóð fyrirtækisins við Laxabraut 21-25. Aðstaðan samanstendur af nokkrum gámaeiningum. Fráveita verður tengd við rotþró og sótt um rafmangsheimtaug frá raforkusala.
Afgreiðsla: Stöðuleyfi samþykkt í 12 mánuði.
2. 2206038 - Umsókn um Byggingarheimild umfangsflokkur 1 Mánabraut DRE
Sigurður Þ Jakobsson sækir um byggingarheimild f/h Rarik fyrir spennistöð á lóðina Mánabraut 1 DRE. samkv. teikningum frá Bölti ehf. dags. 25.05.2022
Afgreiðsla: Byggingarheimild samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.3.8.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
3. 2206037 - Umsókn um Byggingarheimild umfangsflokkur 1, Ytri-Grímslækur lóð
Þorgeir Jónsson f/h lóðarhafa Kolbein Árnason og Claudia Schenk sækir um byggingarheimild fyrir frístundarhúsi samkv. teikningum frá Arkitektastofu Þorgeirs. 06.05.2022
Afgreiðsla: Byggingarheimild samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.3.8.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
4. 2205019 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2, Mýrarsel 16
Sveinn Ívarsson f/h lóðarhafa Sævar Þór Guðmundsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi samkv. teikningum dags. 02.04.2022
Afgreiðsla: Synjað, hönnun húss samræmist ekki skilmálum deiliskipulags hvað tegund húss varðar, deiliskipulag gerir ráð fyrir frístundarhúsi.
5. 2206009 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2, Bláengi 5
Eiríkur Vignir Pálsson f/h lóðarhafa Gunnar Albert Traustason og Ásta Birna Stefánsdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir parhúsi samkv. teikningum frá Pro-ark teiknistofa dags. 25.05.22
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
6. 2206048 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2, Bláfjallaleið 3
Helgi Már Halldórsson f/h lóðarhafa Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins sækir um byggingarleyfi fyrir húsnæði fyrir stjórnrými við toppstöð Drottningar, skíðalyftur við Kóngsgil í Bláfjöllum. samkv. teikningum frá ASK arkitektar dags. 20.05.22
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
7. 2206043 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2, Klettamói 7
Emil Þór Guðmundsson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir 6 íbúða 2 hæða fjölbýlishúsi samkv. teikningum dags. 04.06.22
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
8. 2206042 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2, Klettamói 9
Emil Þór Guðmundsson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir 8 íbúða 2 hæða fjölbýlishúsi samkv. teikningum dags. 04.06.22
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
9. 2206041 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2, Dimmustaðir 1
Jóhann Magnús Kristinsson f/h lóðarhafa Ásbjörn Hartmannsson og Ólafía Eyrún Sigurðardóttir sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á tveimur hæðum samkv. teikningum frá Strendingur verkfræðiþjónusta dags. 03.06.22
Afgreiðsla: Synjað, hönnun húss samræmist ekki skilmálum deiliskipulags hvað fjölda hæða og fermetrafjölda varðar.
10. 2206040 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 3, Norðurvellir 7
Sverir Ágústsson sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir iðnaðarhúsi mhl. 5. Um er að ræða stálgrindarhús á 2 hæðum með kjallara, kjallari er staðsteyptur en stálgrind er klætt með samlokueiningum með PIR einangrun. samkv. teikningum frá Tark dags. 07.06.2022
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
11. 2206039 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 3, Suðurvellir 1
Viggó Magnússon sækir um byggingarleyfi f/h lóðarhafa fyrir 2 iðnaðarhúsum mhl. 1 og 2, heildarstærð er 6648m2 Um er að ræða stálgrindarhús á 2 hæðum að hluta til, stálgrind er klætt með yleiningum. samkv. teikningum frá ARKÍS arkitektar dags. 31.05.2022
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?