| |
1. 2403049 - Bakkamelur íbúasvæði DSK | |
Afgreiðsla: Fjöldi íbúða er umfram heimildir í aðalskipulagi þar sem aðeins er gert ráð fyrir 25 íbúðum. Erindinu er því synjað að svo stöddu þar sem deiliskipulagið er ekki í samræmi við aðalskipulag.
Þá er einnig bent á nýlega samþykkta tæknilýsingu fyrir íbúasvæði í dreifbýli sveitarfélagsins en þar segir að gera þurfi ráð fyrir samþjónustulóð á uppdrætti. | | |
|
2. 2403030 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Selvogsbraut 41 - Flokkur 2 | |
Afgreiðsla: Samþykkt. | | |
|
3. 2403021 - Heinaberg 7 - Grenndarkynning á viðbyggingu | |
Afgreiðsla: Hjörtur S. Ragnarsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að grenndarkynna tillöguna í samræmi við 2. málsgr. 43 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan verði grenndarkynnt með bréfi til lóðarrétthafa að Heinabergi 9 og Lyngbergi 12. | | |
|
4. 2306014 - DSK Akurholt ný íbúðar-, frístunda-, iðnaðar-, verslunar og þjónustusvæði | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að auglýsa tillöguna í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr 123/2010. | | |
|
5. 2402057 - Br. DSK Gljúfurárholt 23 og 24 | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að auglýsa tillöguna í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr 123/2010. | | |
|
6. 2402017 - Grímslækjarheiði - Hraunkvíar DSK | |
Afgreiðsla: Málinu frestað þar sem borholuskýrsla liggur ekki fyrir. Þá kallar nefndin eftir því að samþjónustulóð sé niðurnegld á þessum stað fremur en aðeins sé tilgreind möguleg staðsetning. | | |
|
7. 2403029 - Vesturbyggð áfangi 3 og 4 óveruleg breyting DSK | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulags og byggingarfulltrúum verði heimilað að samþykkja breytinguna og ganga frá málinu í samræmi við 2. málsgrein 43. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. | | |
|
8. 2402083 - Reykjabraut 2 - DSK | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að auglýsa tillöguna í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr 123/2010.
Nefndin kallar eftir því að þegar skipulagið verður auglýst og fer í athugasemdaferli verði aðliggjandi lóðarhöfum tilkynnt um það sérstaklega. | | |
|
9. 2306022 - DSK breyting 3 lóðir deiliskipulag Hjarðarból lóð 1 - Í8 | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. málsgrein 42. grein skipulagslaga nr. 123/2010. | | |
|
10. 2302017 - DSK Meitlar deiliskipulag vegna rannsóknarborhola í Meitlum á Hellisheiði | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. málsgrein 42. grein skipulagslaga nr. 123/2010. | | |
|
11. 2306003 - ASK Nýir jarðstrengir að fiskeldi vestan Þorlákshafnar - rafstrengir | |
Skipulagið liggur um svæði þar sem finna á hraun sem nýtur verndar samkvæmt 61. gr. náttúruverndarlaga. Gæta þarf í hvívetna að hrófla ekki við hrauni nema brýn nauðsyn krefjist þess til að ná fram markmiðum skipulagsins. Í þessu tilviki er um að ræða raforkustreng sem nauðsynlegt er að leggja til að veita orku til atvinnustarfsemi vestan Þorlákshafnar. Uppbygging atvinnustarfsemi er ein af grunnforsendum hagvaxtar og þess að hægt sé að byggja upp samfélag sem hefur velferð íbúa að leiðarljósi. Því liggja brýnir almannahagsmunir fyrir því að skipulagið fái fram að ganga. Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 3. málsgrein 30. greinar og 2. málsgrein 32. greinar skipulagslaga nr 123/2010. | | |
|
12. 2210005 - DSK Eima - Deiliskipulag í landi Eimu i Selvogi | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. málsgrein 42. grein skipulagslaga nr. 123/2010. | | |
|
13. 2302023 - ASK og DSK Litla Sandfell breyting á aðalskipulagi og deiliskipulag | |
Afgreiðsla: Málið var tekið til atkvæðagreiðslu. 3 Fulltrúar D lista kusu með. Hrönn kaus á móti og Baldur sat hjá. Tillaga var því samþykkt með 3 atkvæðum á móti 1.
Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 3. málsgrein 30. greinar og 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
| | |
|
14. 2302023 - ASK og DSK Litla Sandfell breyting á aðalskipulagi og deiliskipulag | |
Afgreiðsla: Málið var tekið til atkvæðagreiðslu. 3 Fulltrúar D lista kusu með. Hrönn kaus á móti og Baldur sat hjá. Tillaga var því samþykkt með 3 atkvæðum á móti 1.
Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. málsgrein 42. grein skipulagslaga nr. 123/2010. | | |
|
15. 2310027 - DSK Deiliskipulag Hafnarsandur 2 spennistöð L171864 | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. málsgrein 42. grein skipulagslaga nr. 123/2010. | | |
|
16. 2308002 - DSK deiliskipulag Sandhóll L171798 | |
Afgreiðsla: Nefndin beinir því til bæjarstjórnar að skipulagsfulltrúa verði falið að ganga frá málinu í samræmi við 1. málsgrein 42. grein skipulagslaga nr. 123/2010. | | |
|
17. 2403050 - Umsagnarbeiðni - Hótel í Hveradölum | |
Afgreiðsla: Nefndin felur skipulagsfulltrúa að senda inn framlagða umsögn. | | |
|
18. 2402074 - Uppgræðslusjóður 2024 | |
Afgreiðsla: Tillaga samþykkt. | | |
|
| |
19. 2403018 - Minnisblað varðandi sorpmál í sveitarfélaginu | |
Afgreiðsla: Lagt fram. | | |
|