Fundargerðir

Til bakaPrenta
Framkvæmda- og hafnarnefnd - 70

Haldinn í fjarfundi,
16.07.2025 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Guðbergur Kristjánsson formaður,
Grétar Ingi Erlendsson varaformaður,
Erla Sif Markúsdóttir aðalmaður,
Gunnsteinn R. Ómarsson aðalmaður,
Sigfús Benóný Harðarson 1. varamaður,
Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar B Árnason, Sviðstjóri og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2406028 - Suðurvarabryggja-Yfirborðsfrágangur
Sviðstjóri fór yfir stöðu framkvæmda.
Afgreiðsla: Nefndin þakkar upplýsingarnar.
2. 2501021 - Framkvæmdaráætlun 2024-25
Farið var yfir stöðu helstu verklegra framkvæmda sem eru á áætlun 2024-25.
Afgreiðsla: Lagt fram, nefndin þakkar upplýsingarnar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?