| |
1. 2311012 - Skýrsla leikskólastjóra Bergheima | |
Nefndin þakkar kynninguna og fagnar þeim breytingum sem er verið að klára á útisvæði leikskólans. | | |
|
2. 2508010 - Grunnskólinn í Þorlákshöfn - Sjálfsmatsskýrsla skólaárið 2024-2025 | |
Nefndin þakkar kynninguna og leggur áherslu á að markvisst verði áfram unnið að því að bæta námsárangur nemenda með mælingum samhliða samræmdum prófum á lands vísu. | | |
|
3. 2508007 - Leikskólinn Hraunheimar - Skólanámskrá 2025 | |
Nefndin þakkar kynninguna. | | |
|
4. 2508008 - Leikskólinn Hraunheimar - Foreldrahandbók | |
Nefndin þakkar kynninguna. | | |
|
5. 2508009 - Leikskólinn Hraunheimar - Starfsmannahandbók | |
Nefndin þakkar kynninguna. | | |
|
6. 2112015 - Skólastefna Sveitarfélagsins Ölfuss | |
Breytingar á texta skólastefnu bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða. | | |
|
7. 2507037 - Skólaþjónusta Ölfuss - handbók 2025 | |
Áfram verður unnið með drögin í samvinnu við skólana og sérfræðinga í Skólaþjónustu Ölfuss. Horft til þess að handbókin verði lifandi skjal en að loka drög verði lögð fram á fundi fjölskyldu og fræðslunefndar í október. | | |
|
8. 2507034 - Reglur um stofn og aðstöðustyrk vegna daggæslu í heimahúsum | |
Nefndin staðfestir reglurnar samhljóða. | | |
|