| |
1. 2504051 - Ársreikningur Sveitarfélagsins Ölfuss 2024 | |
Elliði Vignisson bæjarstjóri tók til máls og fór yfir helstu stærðir í ársreikningnum og þær minniháttar breytingar sem urðu á milli umræðna.
Sigrún Guðmundsdóttir endurskoðandi fór yfir endurskoðunarskýrslu og gerði grein fyrir vinnu við endurskoðun ársreiknings.
Rekstrarniðurstaða sveitarfélagsins samkvæmt A og B hluta var jákvæð um 1.577 milljónir króna en rekstarniðurstaða A hluta var jákvæð um 1.267 milljónir króna.
Samkvæmt efnahagsreikningi nema heildareignir A og B hluta um 10.029 milljónum króna. Bókfært eigið fé sveitarfélagsins í árslok 2024 nam 6.004 milljónum króna og er eiginfjárhlutfall sveitarfélagsins 59,47 %.
a)Ársreikningur A-hluta 2024 (í þúsundum króna): Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 1.304.831 Rekstrarafkoma ársins kr. 1.267.251 Niðurstaða efnahagsreiknings. Eignir kr.6.689.566, skuldir og skuldbindingar kr. 2.711.190 Eigið fé kr. 3.978.376
b) Ársreikningur Félagslegra íbúða Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 3,9 milljónir. Rekstrarafkoma ársins kr. -7,9 milljónir Niðurstaða efnahagsreiknings. Eignir kr.100,1 milljónir. Skuldir kr.254,8 milljónir. Eigið fé kr. -154,6 milljónir
c) Ársreikningur Fráveitu Ölfuss Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 81,4 milljónir. Rekstrarafkoma ársins kr. 71,3 milljónir. Niðurstaða efnahagsreiknings. Eignir kr.440 milljónir. Skuldir kr.185 milljónir. Eigið fé kr. 255,5 milljónir.
d) Ársreikningur Hafnarsjóðs Þorlákshafnar Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 257 milljónir Rekstrarafkoma ársins kr. 222 milljónir. Niðurstaða efnahagsreiknings. Eignir kr. 2.479 milljónir. Skuldir kr.796 milljónir. Eigið fé kr.1.682 milljón.
e) Ársreikningur Íbúða eldri borgara Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 24,7 milljónir. Rekstrarafkoma ársins kr.-3 milljónir. Niðurstaða efnahagsreiknings. Eignir kr.470 milljónir. Skuldir kr.421,8 milljónir. Eigið fé kr. 48,3 milljónir.
f)Ársreikningur Vatnsveitu Þorlákshafnar Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 35,9 milljónir. Rekstrarafkoma ársins kr. 31,4 milljónir. Niðurstaða efnahagsreiknings. Eignir kr. 340 milljónir. Skuldir kr. 146 milljónir. Eigið fé kr. 194 milljónir.
g) Ársreikningur Uppgræðslusjóðs Ölfuss Afkoma fyrir fjármagnsliði kr.-4 milljónir Rekstrarafkoma ársins kr. -4 milljónir Niðurstaða efnahagsreiknings. Eignir kr.1,7 milljónir. Skuldir kr.1,3 milljónir. Eigið fé kr. 343 þúsund.
h) Ársreikningur Samstæðu Ölfuss (í þúsundum króna) Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 1.703.430 Rekstrarafkoma ársins kr. 1.576.934 Niðurstaða efnahagsreiknings. Eignir kr.10.028.867, skuldir kr. 4.024.150 Eigið fé kr. 6.004.717
Ársreikningurinn lagður fyrir fundinn og hann samþykktur samhljóða.
Sigrún Guðmundsdóttir vék af fundi.
| | |
|
2. 2412032 - Viljayfirlýsing - samstarf um uppbyggingu og rekstur athafnasvæðis Carbfix | |
Lagt er til að Páll Marvin Jónsson, Sigurður Steinar Ásgeirsson og Böðvar Guðbjörn Jónsson taki sæti í starfshópnum.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
3. 2504071 - Bær í Ölfusi, tilfærsla byggingarreits DSKbr | |
Geir Höskuldsson vék af fundi við afgreiðslu á þessum lið.
Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Geir Höskuldsson kom aftur inn á fundinn.
| | |
|
4. 2402064 - Þóroddstaðir 2 - lóð G DSK | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
5. 2410041 - M2 Óseyrarbraut - breyting á aðalskipulagi | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest með 5 atkvæðum bæjarfulltrúa D-lista og Baldurs Guðmundssonar B-lista. Gunnsteinn Ómarsson B-lista og Berglind Friðriksdóttir H-lista sátu hjá.
| | |
|
6. 2504075 - Þorlákshafnarlína 2 ASKbr | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
7. 2504076 - Hafnarsvæði H3 - stækkun skipulagssvæðis - ASKbr | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest með 5 atkvæðum bæjarfulltrúa D-lista og Baldurs Guðmundssonar B-lista. Gunnsteinn Ómarsson B-lista sat hjá og Berglind Friðriksdóttir H-lista greiddi atkvæði á móti.
| | |
|
8. 2412025 - Sogn - Nýtt deiliskipulag | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
9. 2410048 - Laxabraut 25 - 31 DSK | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
| |
10. 2503013F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 91 | |
1. 2410048 - Laxabraut 25 - 31 DSK. Tekið fyrir sérstaklega. 2. 2503034 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna lagningu afstrengja vegna stækkunar varmastöðvar Hellisheiðarvirkjunnar. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 3. 2503045 - Umsókn um framkvæmdaleyfi - Borun rannsóknarholu HR-02. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 4. 2503047 - Umsókn um stöðuleyfi - Ölfusafréttur (L216117). Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 5. 2503033 - Krafa um aftköllun auglýsingar deiliskipulags - Skíðaskálinn í Hveradölum. Til kynningar.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
11. 2504004F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 92 | |
1. 2504074 - Stóri Plokkdagurinn 27. apríl 2025. Til kynningar. 2. 2504089 - Árlegt hreinsunarátak í dreifbýli Ölfuss - staðsetning gáma. Til kynningar. 3. 2502039 - Uppgræðslusjóður 2025. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 4. 2504014 - Skilti við Suðurstrandaveg, við vegamót Laxabrautar. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 5. 2504071 - Bær í Ölfusi, tilfærsla byggingarreits DSKbr. Tekið fyrir sérstaklega. 6. 2402064 - Þóroddstaðir 2 - lóð G DSK. Tekið fyrir sérstaklega. 7. 2410041 - M2 Óseyrarbraut - breyting á aðalskipulagi. Tekið fyrir sérstaklega. 8. 2504075 - Þorlákshafnarlína 2 ASKbr. Tekið fyrir sérstaklega. 9. 2504076 - Hafnarsvæði H3 - stækkun skipulagssvæðis - ASKbr. Tekið fyrir sérstaklega. 10. 2503045 - Umsókn um framkvæmdaleyfi - Borun rannsóknarholu HR-02. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 11. 2503034 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna lagningu afstrengja vegna stækkunar varmastöðvar Hellisheiðarvirkjunnar. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 12. 2412025 - Sogn - Nýtt deiliskipulag. Tekið fyrir sérstaklega.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
12. 2504001F - Bæjarráð Ölfuss - 442 | |
1. 2504051 - Ársreikningur Sveitarfélagsins Ölfuss 2024. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2502034 - Beiðni um viðauka: lagfæring á Skarfaskersbryggju. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 3. 2504052 - Styrkbeiðni frá landsfundarnefnd félags bókasafns- og upplýsingarfræða. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 4. 2504005 - Styrktarsjóður EBÍ. Umsókn 2025. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 5. 2304043 - Fundartími bæjarráðs. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 6. 2504008 - Áfangastaðurinn Ölfus. Til kynningar. 7. 2504006 - Nýjar samþykktir EBÍ. Til kynningar. 8. 2504081 - Minnisblað - Þorláksskógar 2023-2024. Til kynningar. 9. 2504072 - Aðalfundur Háskólafélags Suðurlands. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 10. 2504057 - Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. (2025). Til kynningar. 11. 1704002 - Lagafrumvörp Beiðni Alþingis um umsögn. Til kynningar.
Fundargerðin lögð fram í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
13. 2504007F - Bæjarráð Ölfuss - 443 | |
1. 2504013 - Uppfylling við smábátahöfnina. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2504128 - Styrkbeiðni frá Rotaryklúbbi Rangæinga. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 3. 2504123 - Fjárhagsleg áhrif kjarasamninga - fyrirspurn frá EFS. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 4. 2504129 - Uppfærð kostnaðaráætlun Tónlistarskóla Árnesinga vegna nýs kjarasamnings. Til kynningar. 5. 1704002 - Lagafrumvörp Beiðni Alþingis um umsögn. Til kynningar.
Fundargerðin lögð fram í heild sinni og hún staðfestingar.
| | |
|
14. 2504009F - Framkvæmda- og hafnarnefnd - 66 | |
1. 2504011 - Nýr viðlegukanntur við landenda gömlu Suðurvararbryggju. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2504107 - Leigusamningur við Torcargo. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
15. 2505001F - Framkvæmda- og hafnarnefnd - 67 | |
1. 2505007 - Beiðni um viðauka vegna framkvæmda við bráðabirgðatollaplan og framtíðarathafnarsvæði hafnarinnar við Suðurvarargarð. Niðurstaða nefndarinnar staðfest. 2. 2505008 - Sjómannadagurinn 2025. Niðurstaða nefndarinnar staðfest.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
16. 2503010F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 75 | |
1. 2504097 - Umsókn um lóð - Laxabraut 25 2. 2504098 - Umsókn um lóð - Laxabraut 27 3. 2504090 - Umsókn um lóð - Laxabraut 31 4. 2504063 - Umsókn um stöðuleyfi - Þorláksvör 4 (L171949) 5. 2503046 - Laxabraut 5 - Umsókn um byggingarleyfi (Niðurrif) 6. 2503053 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 33 - Flokkur 2 7. 2504099 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Laxabraut 35 - Flokkur 1 8. 2504059 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Skálafell - Flokkur 1 9. 2504066 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Víkursandur 4 - Flokkur 2
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
| | |
|
| |
17. 1701026 - Brunamál Fundargerðir stjórnar Brunavarna Árnessýslu | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|
18. 2009027 - Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga. | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|
19. 1603005 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
20. 1602012 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir stjórnar SASS. | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
21. 1601020 - Hreinlætismál Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|
22. 2009052 - Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
Lagt fram til kynningar.
| | |
|