Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 76

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
15.05.2025 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Skipulags og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2501001 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hafnarberg 1 - Flokkur 1
Guðmundur Hjaltason f/h lóðarhafa Sveitarfélagið Ölfus sækir um byggingarleyfi fyrir kennsluskýli í skrúðgarði Þorlákshafnar skv. teikningu frá EFLA, dags. 19/12/2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012 m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4 gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
2. 2504112 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Kolviðarhóll lóð 1 - Flokkur 3
Ivon Stefán Cilia f/h lóðarhafa ON Power ohf. sækir um byggingarleyfi fyrir mhl. 40 - véla/verkfærageymslu skv. teikningu frá T.ark arkitektar, dags. 25/04/2025.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012 m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4 gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
3. 2505003 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Birkigljúfur 12 - Flokkur 2
Karl Arnarson sækir um byggingarleyfi fyrir mhl. 01 - einbýlishús skv. teikningu frá Eggert Guðmundsson, dags. 23/04/2025.
Afgreiðsla: Synjað. Engar breytingar hafa verið gerðar á stærð landsins miðað við gildandi DSK. Nauðsynlegt er að breyta stærð lóðarinnar áður en umsóknin verður samþykkt.
4. 2505004 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Staður - Flokkur 2
Samúel Smári Hreggviðsson f/h lóðarhafa Bjargir eignarhald ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahús skv. teikningu frá HÚSEY, dags. 23/04/2025.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012 m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4 gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
5. 2505010 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hraun sumarhús 6 - Flokkur 1
Sigurður Þ Jakobsson f/h lóðarhafa Helgi Ársælsson sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahús út timbri á steyptum grunni skv. teikningu frá Bölti ehf., dags. 30/04/2025.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012 m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4 gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
6. 2505031 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hlíðarendi - Flokkur 3
Jón Grétar Magnússon f/h lóðarhafa Icelandic Water Holdings hf sækir um byggingarleyfi fyrir að stækka núverandi vatnsverksmiðju mhl. 03, reisa gestastofu með veitingastaður mhl. 04 og kapellu mhl. 05 ásamt manngerðum árfarvegi skv. teikningu frá M11 arkitektar, dags. 07/05/2025.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012 m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4 gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
7. 2505032 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Klettamói 2 - Flokkur 2
Birkir Árnason f/h lóðarhafa Hamrakór ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir 2 hæða fjölbýlishús með 8 íbúðum samtals skv. teikningu frá Nordic Office of Architecture, dags. 14/10/2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012 m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4 gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
8. 2505033 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Rásamói 7 - Flokkur 2
Birkir Árnason f/h lóðarhafa Hamrakór ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir 3 hæða fjölbýlishús með 15 íbúðum skv. teikningu frá Nordic Office of Architecture, dags. 06/02/2025.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012 m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4 gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
9. 2505034 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Grásteinn V - Flokkur 2
Eiríkur Vignir Pálsson f/h lóðarhafa Kjartan Björnsson sækir um byggingarleyfi fyrir parhús á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu skv. teikningu frá Pro-Ark teiknistofa, dags. 11/11/2024.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012 m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4 gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
10. 2505038 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Gullengi 4 - Flokkur 2
Bergljót Kristinsdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir mhl. 01 - einbýlishús á inni hæð úr timbri og mhl. 02 - gróðurhús skv. teikningu frá TENSIO, dags. 26/03/2025.
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012 m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4 gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?