Skipulag í kynningu

Eftirtalin skipulagsmál eru til kynningar hjá Sveitarfélaginu Ölfus. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér málin. Ábendingum og athugasemdum skal skila til skipulags- og byggingarfulltrúa á netfangið sigurdur@olfus.is.

Raufarhólshellir - breyting á aðalskipulagi og gerð deiliskipulags

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?