Ferðamálafélag Ölfuss - ganga

12. júní mánudagur kl. 19.00 Gullbringa

Gullbringa er lágreist fjall við suðurenda Kleifarvatns. Gangan er 7 - 8 km með smá hækkun.

Ekið að suðurenda Kleifarvatns þar sem afleggjari er að Hverahlíð þar sem eru nokkrir bústaðir.

Að venju söfnumst við saman í bíla á Selvogsbraut 41, þar sem apótekið er. Lagt verður af stað kl 19:00.

Muna að klæða sig eftir veðri.

Göngustjóri Björg Halldórsdóttir

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?