Margrét Eir - jólatónleikar

Margrét Eir ásamt hljóðfæraleikurunum Berki Hrafni Birgissyni og Daða Birgissyni spila hugljúfa jólatónlist föstudaginn 13.desember kl.21:00 á Hendur í höfn.

Miðaverð kr.3.900, miðasala á www.tix.is

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?