Umsókn í afreks- og styrktarsjóð Ölfuss

Markmið afreks- og styrktarsjóðs Ölfuss:
- Að veita afreksíþróttafólki í íþróttafélögum í Ölfusi fjárhagslegan styrk vegna æfinga og/eða keppni, og þannig búa þeim sem besta aðstöðu til að stunda íþrótt sína
- Að veita afreksfólki í hóp/einstaklingsíþróttum í íþróttafélögum í Ölfusi sem hefur náð afburðaárangri fjárhagslegan styrk og gera þeim kleift að búa sig enn betur undir áframhaldandi keppni.
- Að veita afreksíþróttafólki styrk sem á lögheimili í sveitarfélaginu og stundar íþrótt sem er ekki iðkuð með íþróttafélagi í Ölfusi.
- Að veita árlega styrki og viðurkenningar fyrir unnin afrek í íþróttum.

Reglur sjóðsins má finna hér

*Umsækjendur geri einnig grein fyrir hvernig þeir hyggjast fjármagna verkefnið.
captcha