Umsókn um félagslega leiguíbúð









TEKJUR OG SKULDIR
Umsækjendur skulu leggja fram eftirfarandi gögn með umsókn:
1.  Staðfest skattframtal síðustu þriggja ára.
2.  Launaseðla umsækjanda og maka/sambúðaraðila og  barna 20 ára og eldri sem búa heima, fyrir síðustu þrjá mánuði og upplýsingar um reiknað endurgjald vegna sjálfstæðrar starfsemi.
3.  Upplýsingar um atvinnuleysisbætur.
4.  Yfirlit yfir tekjur frá Tryggingastofnun, einnig greiðslur barnameðlaga.
5.  Yfirlit yfir lífeyrissjóðsgreiðslur.
6.  Yfirlit yfir fastar greiðslur / lán, afrit skuldabréfa og lausaskulda.
7.  Fyrirsjáanlegar greiðslur

Ég votta með undirskrift minni að allar upplýsingar sem ég veiti um hagi mína og minna í sambandi við umsókn þessa eru samkvæmt minni bestu vitund og er félagsmálastjóra heimilt að afla nánari upplýsinga um fjárhag minn ef þurfa þykir.