Umsókn um leyfi til til hænsnahalds í þéttbýli í Sveitarfélaginu Ölfus

Sótt er um leyfi til að halda allt að 6 hænur. Hanar eru með öllu óheimilir í þéttbýli. Leyfið er veitt til 5 ára í senn.

Á aðeins við ef kofi er stærri en 15m2, hærri en 2,5m og hefur hitunar, vatns- og raflagnir og er innan við 3m frá lóðarmörkum og byggingum(sbr. Byggingareglugerð nr. 112/2012, gr. 2.3.5.)