Fréttir

Ljósmynd:  Þorri

Viðhorfskönnun meðal Sunnlendinga  

Viðhorfskönnun meðal Sunnlendinga um gjaldtöku á ferðamannastöðum – svarfrestur rennur út þann 10. febrúar

Lesa fréttina Viðhorfskönnun meðal Sunnlendinga  
Þorvarður Hjaltason, Þórarin Egill og Magnús Hlynur

„Leyndardómar Suðurlands“

Framundan er umfangsmikið kynningarátak á Suðurlandi þar sem ferðaþjónustufyrirtækjum, matvælaframleiðendum, félögum, fyrirtækjum, stofnunum, einstaklingum og öllum öðrum áhugasömum er boðið að taka þátt í
Lesa fréttina „Leyndardómar Suðurlands“
Ungmennaþing í Ölfusi 2014

Vel sótt ungmennaþing í Ölfusi

Það voru um 40 ungmenni sem tóku þátt í ungmennaþingi í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn síðastliðinn föstudag

Lesa fréttina Vel sótt ungmennaþing í Ölfusi
Frá aðalfundi Golfklúbbs Þorlákshafnar

Lækkun á árgjöldum Golfklúbbs Þorlákshafnar

Á aðalfundi Golfklúbbs Þorlákshafnar sem haldinn var nýlega var ákveðið að lækka árgjaldið í golfklúbbinn og er það nú 46 þúsund krónur
Lesa fréttina Lækkun á árgjöldum Golfklúbbs Þorlákshafnar
Undirritun-Olfus--GR-I

Þorlákshöfn og Ölfus tengjast Ljósleiðaranum

Gagnaveita Reykjavíkur mun byggja upp og reka háhraða ljósleiðarakerfi, í Þorlákshöfn og Ölfusi. 
Lesa fréttina Þorlákshöfn og Ölfus tengjast Ljósleiðaranum