Fréttir

simastaur-vid-Kampinn,-fra-1920

Uppgræðslusjóður Ölfuss

Uppgræðslusjóður Ölfuss auglýsir eftir umsóknum  um styrki til uppgræðsluverkefna 2012. Heimilt er að veita landeigendum, Sveitarfélaginu Ölfusi, félagasamtökum og öðrum umráðahöfum lands, styrki til landbótaverkefna.

Lesa fréttina Uppgræðslusjóður Ölfuss

Margir viðburðir á döfinni í kvöld og næstu daga

Íbúar í Ölfusi þurfa ekki að fara langt til að sækja skemmtilega viðburði á næstu dögum. Í Þorlákshöfn er margt um að vera, m.a spádómakvöldi, söngvarakeppni og tónleikar.

Lesa fréttina Margir viðburðir á döfinni í kvöld og næstu daga
menntaverdlaun1

Grunnskóli Þorlákshafnar fékk menntaverðlaunin 2011

Hr. Ólafur Ragnar Grímsson afhenti menntaverðlaun Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 2011 á hátíðarfundi Fræðslunets Suðurlands og Háskólafélags Suðurlands í gær í hátíðarsal í Fjölbrautarskóla Suðurlands.

Lesa fréttina Grunnskóli Þorlákshafnar fékk menntaverðlaunin 2011

Nemendur í tónmennt í skólanum buðu foreldrum á tónleika

Nemendur í 1.-5. bekk grunnskólans buðu foreldrum sínum og bæjarstjóra á skemmtilega tónleika í morgun
Lesa fréttina Nemendur í tónmennt í skólanum buðu foreldrum á tónleika
Darrin Govens

Govens bestur í fyrri hluta móts

Darrin Govens, sem leikur með Þór Þorlákshöfn, var í dag valinn besti leikmaður fyrri hluta Íslandsmótsins í körfuknattleik en Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur var valinn besti þjálfarinn.
Lesa fréttina Govens bestur í fyrri hluta móts
Íbúafundur Ölfuss 2012

Vel heppnaður íbúafundur

Á íbúafundi í ráðhúsinu í gær héldu bæjarfulltrúar og forstöðumenn erindi um hin ýmsu málefni sveitarfélagsins
Lesa fréttina Vel heppnaður íbúafundur
usss-1

Söngvakeppni Samfés

Mikil stemmning var í íþróttamiðstöð Þorlákshafnar seinasta föstudag en þar fór fram USSS sem er undankeppni fyrir söngvakeppni Samfés. Um 400 ungmenni  úr 8.-10. bekk af öllu suðurlandi mættu með sinni félagsmiðstöð til að styðja við bakið á sínum keppendum.

Lesa fréttina Söngvakeppni Samfés
Orkuveita Reykjavíkur

Lokað fyrir heitt vatn í Þorlákshöfn í kvöld

Vegna bilunar á aðveituæð þarf að loka fyrir heita vatnið í Þorlákshöfn kl. 20:00 í kvöld.  Heitavatnslaust verður frá Þorlákshöfn og í dreifbýlinu að Bakka.  Gert er ráð fyrir að hleypa á vatni kl. 22:00 í kvöld.
Lesa fréttina Lokað fyrir heitt vatn í Þorlákshöfn í kvöld
Ráðhús Ölfuss 2006

Íbúafundur um málefni sveitarfélagsins

Boðað er til íbúafundar í Ráðhúskaffi þriðjudaginn 17. Janúar kl. 18.00.

Lesa fréttina Íbúafundur um málefni sveitarfélagsins
mikrafonn

USSS

USSS eða undankeppni söngvakeppni Samfés á suðurlandi verður haldin í íþróttamiðstöð Þorlákshafar föstudaginn 13. janúar.
Lesa fréttina USSS