Auglýsing um nýtingu lands og landsréttinda innan þjóðlendu
Skæruliðaskálinn í Ólafsskarði
Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftir aðilum til að nýta lóð innan afréttar í Ölfusi. Lóðin sem um ræðir eru 247,8 m2 í Ólafsskarði. Þar fyrir er skáli í einkaeigu. Aðrir umsækjendur en núverandi eigendur verða því að gera ráð fyrir að þurfa að leysa til sín skálana ef …
11.11.2024